Viðskipti

5,5 milljónir króna á mann árlega

Ritstjórn mbl.is

2025-04-04 15:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ásgeir Ingvarsson kafar ofan í fréttir af erlendum vettvangi í ViðskiptaMogganum á miðvikudögum.

Leiðrétting: Greinin er endurbirt hér að neðan eins og hún birtist í ViðskiptaMogganum 2. apríl. Þar var því ranglega haldið fram kostnaður við borgarlínuna gæti orðið 300 milljarðar króna. Hið rétta er kostnaður við allan samgöngusáttmála höfuðborga rsvæðisins stefnir í þá upphæð og rúmlega það, en þar af er hlutur borgarlínunnar áætlaður rösklega 130 milljarðar króna.

Flest okkar eiga erfitt með skilja hvað milljarðar og milljarðatugir eru í raun háar fjárhæðir. Þess vegna er það góður siður hjá fjölmiðlum reyna setja þannig tölur í mannlegt samhengi svo fólk átti sig betur á þeim.

Hvað þýðir það, til dæmis, ef ríkissjóður ræðst í nýtt verkefni sem kostar 10 milljarða króna? , það jafngildir um 25.700 krónum á hvern landsmann. Með þannig tölu fyrir framan sig er oft auðveldara fyrir fólk átta sig á hvort því þyki peningunum hafa verið vel varið.

Hvað þýðir það ef borgarlínan kostar 300 milljarða, en ekki 53 milljarða eins og menn áætluðu árið 2021? Það gerir 770.000 kr. á hvern landsmann, en 1,25 milljónir á haus ef við miðum bara við íbúafjölda höfuðborgarsvæðisins.

Sjálfum finnst mér gagnlegt ganga einu skrefi lengra, því ef við deilum með höfðatölu þá erum við telja með börn og unglinga sem greiða sáralitla skatta, og þá sem eru horfnir af vinnumarkaði s.s. vegna aldurs eða fötlunar. Ég vil því margfalda með fjórum, og þannig út hlutdeild eins konar meðalfjölskyldu í útgjöldum og skattheimtu hins opinbera.

Það þýðir 10 milljarða ríkisútgjöld kosta meðalheimilið rúmlega 100.000 kr., og verðmiði borgarlínunnar verður röskar þrjár milljónir á hvert íslenskt meðalheimili.

Eflaust myndu sumir vilja kalla svona útreikninga talnakúnstir; heimilin eru ólík stærð og gerð og skattspor einstaklinga mjög breytilegt-og sami einstaklingurinn gengur í gegnum ólík lífskeið þar sem hann ýmist leggur meira til samneyslunnar eða tekur meira út-en mig grunar þessi einfalda reikniformúla mín veiti samt gagnlega mynd af stöðu meðalfjölskyldunnar; með tvö börn og tvær fyrirvinnur með ósköp venjuleg íslensk meðallaun.

fullyrða 300 milljarða borgarlína kosti íslenska meðalheimilið nærri því þrjár milljónir króna er hreint ekki svo fjarri lagi, og reikningsforsendurnar a.m.k. nógu góðar til spyrja megi meðalkjósandann hvort honum þyki stjórnvöld nota peningana vel fyrir hans hönd. Er heimilið peninganna virði, og rúmlega það, eða blasir kannski við gera mætti margt betra og brýnna við peninginn?

Krónur einhvers staðar frá

Tilefnið fyrir þessum skrifum er Hagstofa Íslands birti á dögunum yfirlit yfir afkomu hins opinbera á árinu 2024. Samanlögð útgjöld ríkis og sveitarfélaga í fyrra námu 46,3% af vergri landsframleiðslu eða samtals 2.135 milljörðum króna. Tekjurnar voru öllu lægri, eða 1.974 milljarðar og munar tæplega 161 milljarði króna, en bilið þarf brúa með lántökum sem velt er yfir á skattgreiðendur framtíðarinnar.

Ef við deilum með höfðatölu fáum það út á árinu 2024 var hlutdeild hvers landsmanns í útgjöldum ríkis og sveitarfélaga 5,48 milljónir króna. Hlutdeild íslenska meðalheimilisins var því 21,93 milljónir.

kunna sumir lesendur hvá og hugsa sem svo: því fer fjarri ég greiði svona mikið í skatta ár hvert. Hvaðan koma peningarnir?

Svarið er skattspor flestra launþega er mun stærra en þeir gera sér grein fyrir. Það er auðvelt lesa á launaseðlinum hvað er greitt beint í tekjuskatt og útsvar en þá er eftir bæta við launatengdum gjöldum vinnuveitandanssem tilheyra launþeganum með réttuog svo alls kyns sköttum á húsnæði, lóðir, bifreiðar og arf, ótöldum beinum greiðslum til hins opinbera fyrir ýmiss konar þjónustu. Meðal-Íslendingurinn greiðir líka ekki lága upphæð í skatta af þeim vörum og þjónustu sem hann neytir, og hann tekur þátt í greiða þau vörugjöld og tolla sem innflytjendur þurfa bæta ofan á vöruverð.

Fjármögnun þessara 5,48 milljóna skiptist nokkurn veginn svona árið 2024: Skattar á einstaklinga 2,7 milljónir (50%), skattar á fyrirtæki 1,6 milljónir (29%), aðrir tekjuliðir s.s. þjónustugjöld 750 þús. (14%) og umframkeyrsla 410 þús. (7%).

Peningurinn kemur allur einhvers staðar frá og verður ekki til úr engu. Þar sem Ísland er í hópi þeirra landa sem hafa mestan tekju- og eignajöfnuð þá reikna með byrðin dreifist tiltölulega jafnt á alla.

Hálfur milljarður yfir ævina

Það er ekkert smáræði hið opinbera skuli eyða nærri 22 milljónum króna ár hvert, fyrir hönd meðalheimilisins. Held ég það leitun þeirri íslensku fjölskyldu sem þykir hún í staðinn 22 milljóna króna virði af þjónustu, velferð og innviðum.

Kannski mætti réttlæta þessi miklu fjárútlát ef íslenskir skólar væru þeir bestu í heimi; ef alltaf mætti komast hjá lækni samdægurs og offramboð væri af hjúkrunarrýmum á spítölunum; ef hringvegurinn væri byggður eins og þýsk hraðbraut og svo vel hugsað um langveika, aldraða og öryrkja þeir vissu ekki aura sinna tal.

En svo er auðvitað ekki. Sjálfur klóra ég mér í kollinum, og get hvorki skilið ímyndað mér hvert peningarnir eru fara. Fjármál hins opinbera eru flókin, og margir boltar sem þarf halda á lofti, en þegar tölurnar eru skoðaðar í þessu ljósinærri 5,5 milljónir á mannþá virðist það gefa augaleið einhvers staðar eru heilmiklir peningar fara í algjöra vitleysu.

Önnur leið til setja þessar tölur fram er reikna út hver hlutdeild meðal-Íslendingsins í útgjöldum hins opinbera væri yfir alla ævina. Ef við miðum við 84 ára ævilengd og fast verðlag, þá er hlutdeild hvers landsmanns 460,5 milljónir krónanærri því hálfur milljarður! Hversu mörg okkar myndu ekki miklu frekar vilja þennan pening beint inn á bankabók í stað þess láta hið opinbera ráðstafa upphæðinni fyrir okkar hönd?

læra af Singapúr?

Ég get ekki svarað því, sisvona, hvar ætti skera niður, en kannski hjálpar benda á önnur lönd sem virðast hafa náð betri tökum á útgjöldum hins opinbera.

Á Írlandi eru t.d. útgjöld hins opinbera ekki nema 22,7% af landsframleiðslu og í Sviss tæp 32%, en í Singapúr er hlutfallið í kringum 16%. Í öllum þessum löndum er hugsað ágætlega um námsmenn, aldraða og sjúklinga. Innviða- og orkumálin eru í lagi og þessi lönd halda meira að segja úti sínum eigin her.

Það alveg deila um hversu samanburðartæk þessi lönd eru. Landsframleiðsla þeirra er hærri en ella vegna þess þau hafa stillt sköttum í hóf og þannig laðað til sín alþjóðleg stórfyrirtæki og fjármálastofnanir sem bókfæra þar tekjur sínar. En á móti alveg spyrja: hvers vegna getur Ísland ekki reynt gera það sama og innleitt allt það besta úr kerfum þessara þjóða, sem halda úti fyrsta flokks öryggisneti og innviðum án þess skattleggja allt í spað?

Oft er það viðkvæðið í íslenskum stjórnmálumsérstaklega þegar þarf réttlæta aukin útgjöld benda á svona séu hlutirnir í Danmörku, Svíþjóð eða Noregi. Kannski er kominn tími á líta frekar til Sviss, Singapúr og Írlands sem fyrirmynda, og stendur örugglega ekki á kjörnum fulltrúum á Íslandi fara þangað í rannsóknarferðir.

Í millitíðinni langar mig, upp á grín, nefna tvö skýrt afmörkuð verkefni sem væri alveg ógalið skoða:

Í fyrsta lagi: Stjórnmálastéttin hefur núna verulegar áhyggjur af varnarmálum Íslands, og er mikið rætt um stórauka útgjöld til málaflokksins. Á sama tíma er það hluti af fléttu Trumps í Úkraínu búa þar til varnarskjöld með því auka umsvif bandarískra fyrirtækja þar í landi, og þá einkum í nýtingu jarðefna. Hugsa ég það myndi gera sams konar gagn leggja út rauða dregilinn fyrir bandarísku tæknirisana reisa gríðarstór gagnaver á Íslandi, með tilheyrandi áhrifum á landsframleiðslu. Örugglega hafa minni áhyggjur af rússneskar sprengjur falli af himnum ofan, eða sæstrengir hrökkvi óvart í sundur, ef Apple, Google, Microsoft, Tesla og Meta hafa séð hag sínum borgið í því koma sér upp dýrum og mikilvægum gagnainnviðum á Íslandi.

Í öðru lagi: Í ljósi þess hvað gervigreindartækni fleygir fram er óhætt íslensk stjórnvöld setji sér það markmið fækka skrifstofustörfum hjá hinu opinbera um 75%. Fólkinu í framlínustörfunum verður ekki skipt út svo glatt, en gervigreindin ætti bráðum geta gert flest skrifstofufólk þrefalt eða fjórfalt afkastameira, og hægt hagræða hjá hinu opinbera sem því nemur. Upp á grín bað ég ChatGPT grúska aðeins í heimildum og fengum við út á Íslandi megi ætla 20.000 manns vinni skrifstofustörf hjá hinu opinbera, og ef við fækkuðum í þeim hópi um 75% yrði sparnaðurinn um og yfir 200 milljarðar króna árlega.

Það gerir um tvær milljónir króna fyrir íslenska meðalheimilið ár hvert, sem væri ágætis byrjun.

Nafnalisti

  • Ásgeir Ingvarssonblaðamaður á Morgunblaðinu
  • ChatGPTgervigreindarforrit
  • Meðal-Íslendingurinnrauðhærður karlmaður, í jakkafötum úr Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar
  • Trumpskosningabarátta
  • ViðskiptaMogganummiðvikudagur

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1492 eindir í 60 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 50 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.