Viðskipti

Argentina í viðræðum við Bandaríkin um tollfríðindi

Ritstjórn mbl.is

2025-04-04 14:43

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er Argentína í viðræðum við Bandaríkin um verða fyrsta ríkið til njóta algjörra tollfríðinda í viðskiptum við Bandaríkin. Þetta kemur í kjölfar yfirlýsingar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um nýja tolla á innflutning frá flestum löndum, þar á meðal 10% toll á vörur frá Argentínu.

Javier Milei, forseti Argentínu, hefur lýst yfir stuðningi við tillögu Trump um gagnkvæma tolla og segir stjórnvöld í Argentínu muni aðlaga reglugerðir sínar til uppfylla kröfur Bandaríkjanna.

Þrátt fyrir þessar viðræður hefur ekki verið tilkynnt um formlegan samning sem veitir Argentínu algjör tollfríðindi í viðskiptum við Bandaríkin. Viðræðurnar eru enn á frumstigi, og óvíst er hvort og hvenær slíkur samningur gæti náðst.

Ef samkomulag næst gæti það orðið fordæmisgefandi fyrir önnur ríki sem vilja komast hjá víðtækum tollum Bandaríkjanna.

Nafnalisti

  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Javier Mileileiðtogi stjórnmálaflokksins Libertad Avanza
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 135 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.