Stjórnmál

Guðmundur Ingi er nýr mennta-og barnamálaráðherra

Kristinn H. Guðnason

2025-03-23 15:17

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Guðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra. Hann tekur við embættinu í dag og kemur í stað Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði af sér embætti.

Þetta kemur fram í tilkynningu Flokks fólksins.

Flokkur fólksins þakkar Ásthildi Lóu fyrir frábæra frammistöðu í embætti mennta- og barnamálaráðherra þar sem hún hafði náð koma mörgum af baráttumálum flokksins og ríkisstjórnarinnar vel áleiðis. Guðmundur Ingi tekur því við góðu búi og nýtur þess sem Ásthildur Lóa hefur lagt grunninn , segir í tilkynningunni.

Ragnar Þór Ingólfsson verður þingflokksformaður í stað Guðmundar Inga.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Guðmundur Ingi Kristinssonþingmaður Flokks fólksins
  • Ragnar Þór Ingólfssonformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 85 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.