Birgitta Björg, Rán og Ingunn hljóta Fjöruverðlaunin 2025

Anna María Björnsdóttir

2025-03-06 14:46

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í Reykjavík í dag. Þetta er í nítjánda sinn sem Fjöruverðlaunin eru veitt og í tíunda sinn síðan borgarstjórinn í Reykjavík, bókmenntaborg UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri bauð gesti velkomna. Verðlaunahafar fengu verðlaunagripi gerða af listakonunni Koggu.

Verðlaunahafar eru:

Nafnalisti

  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Koggalistakona

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 61 eind í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.