Sæki samantekt...
Jobe Bellingham, bróðir Jude Bellingham, er í viðræðum við þýskt félag en frá þessu greinir blaðamaðurinn Florian Plettenberg.
Plettenberg er mjög áreiðanlegur þegar kemur að þýska boltanum en Jude er leikmaður sem allir ættu að kannast við.
Jude spilar í dag með Real Madrid á Spáni en hann kom þangað frá Borussia Dortmund fyrir tveimur tímabilum.
Bróðir hans, Jobe, er samningsbundinn Sunderland en hann er sagður vera í viðræðum við þýska félagið RB Leipzig.
Jobe verður samningslaus 2028 en hann er aðeins 19 ára gamall og gæti fetað í fótspor bróður síns með því að fara frá einmitt Englandi til Þýskalands.
Nafnalisti
- Borussia Dortmundþýskt knattspyrnulið
- Florian Plettenbergvirtur blaðamaður
- Jobe Bellingham
- Judeeinn fallegasti knattspyrnumaður í heimi
- Jude Bellinghamenskur miðjumaður
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 105 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,75.