Sagður ætla að feta í fótspor bróður síns

Victor Pálsson

2025-03-30 12:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Jobe Bellingham, bróðir Jude Bellingham, er í viðræðum við þýskt félag en frá þessu greinir blaðamaðurinn Florian Plettenberg.

Plettenberg er mjög áreiðanlegur þegar kemur þýska boltanum en Jude er leikmaður sem allir ættu kannast við.

Jude spilar í dag með Real Madrid á Spáni en hann kom þangað frá Borussia Dortmund fyrir tveimur tímabilum.

Bróðir hans, Jobe, er samningsbundinn Sunderland en hann er sagður vera í viðræðum við þýska félagið RB Leipzig.

Jobe verður samningslaus 2028 en hann er aðeins 19 ára gamall og gæti fetað í fótspor bróður síns með því fara frá einmitt Englandi til Þýskalands.

Nafnalisti

  • Borussia Dortmundþýskt knattspyrnulið
  • Florian Plettenbergvirtur blaðamaður
  • Jobe Bellingham
  • Judeeinn fallegasti knattspyrnumaður í heimi
  • Jude Bellinghamenskur miðjumaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 105 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.