Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Ágúst Borgþór Sverrisson

2025-03-30 12:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, telur útilokað Ísland gangi í ESB áður en kjörtímabil Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er á enda. Það hefur þó ekkert með hugsanlega afstöðu Trumps til Evrópusambandsaðildar Íslands gera heldur einfaldlega þá staðreynd aðildarferlið tekur mjög langan tíma.

Digurbarkalegar yfirlýsingar Bandaríkjamanna um innlima eigi Kanada og Grænland í Bandaríkin hafa vakið mörgum ugg í brjósti. Baldur Þórhallsson, prófessor við Háskóla Íslands, segir tímaspursmál hvenær Trump beinir sjónum sínum Íslandi.

Sjá einnig: Baldur telur það aðeins tímaspursmál þar til Trump beini sjónum sínum Íslandi

Baldur telur Bandaríkjamenn muni krefjast þess Íslands verði leppríki Bandaríkjanna og leggjast gegn frekara Evrópusamstarfi Íslendinga. Nýir valdhafar telja Evrópusambandið vinni gegn hagsmunum Bandaríkjanna og Grænland eigi tilheyra Bandaríkjnum. Í ljósi þessa kæmi ekki á óvart bandarísk stjórnvöld beittu sér gegn því Íslandi tæki aftur upp aðildarviðræðurnar við ESB, skrifar Baldur.

Skiljanlegar áhyggjur

En mati Hilmars er ESB-aðildin svo langsótt þetta skiptir ekki máli. Aðspurður hvort líklegt Ísland á leiðinni í ESB, segir Hilmar í viðtali við DV:

Nei, ég held Ísland ekki á leiðinni í ESB á næstunni. Það er eins og sumir haldi aðild ESB myndi tryggja öryggi Íslands en það er ekki mínum dómi ekki raunhæft. ESB er ekki með sameiginlegan her og hefur verið undir öryggisregnhlíf Bandaríkjanna í gegnum NATO. Margir leiðtogar Evrópu hafa áhyggjur og óttast þessi öryggisregnhlíf horfin. Það tæki mörg ár byggja upp ESB her sem kæmi í staðinn fyrir NATO.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fer mikinn og talar um Kanada sem hugsanlegt fylki í Bandaríkjunum og yfirtöku á Grænlandi sem hugsanlega yrði þá líka fylki í Bandaríkjunum. J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, heimsótti bandaríska herstöð á Grænlandi í vikunni. Sem betur fer er Ísland fjarri Úkraínustríðinu á meginlandi Evrópu en nærri norðurslóðum þar sem spennan vex og áhyggjur sumra því skiljanlegar.

Samvinna og samskipti Bandaríkjanna og Íslands hafa gengið vel í áratugi. Öryggishagsmunir Bandaríkjanna og Íslands fara saman. Þó er enginn er öruggur í heimi stórveldasamkeppni þar sem sterki ræður.

Þegar Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna í fyrri stjórn Donald Trumps, heimsótti Ísland 2019 boðaði hann ekki neinar grundvallarbreytingar á varnarsamstafi ríkjanna. Síðan þá hefur hernaðarviðvera Bandaríkjanna á Íslandi aukist, ekki minnkað. Bæði ríkin hafa viljað auka þessa hernaðarviðveru. Staðreyndin er land eins og Ísland verður taka visst tillit til þess ríkis sem það hefur tvíhliða varnarsamning við. Það segja við séum á verndarsvæði Bandaríkjanna.

ESB-aðild langsótt

Þó við séum ekki í ESB erum við á evrópska efnahagssvæðinu og flytjum mest af okkar vörum og þjónustu inn á þetta svæði. Ég hef ekki heyrt neitt frá Trump stjórninni um hún fari skipta sér af þessum viðskiptum. Bandaríkin eru líka mikilvægt viðskiptaland fyrir okkur.

Núverandi ríkisstjórn hyggst halda þjóðaratkvæðagreiðslu til kanna hug þjóðarinnar til aðildar ESB á kjörtímabilinu. Eða eins og stendur í stefnuyfirlýsingu hennar: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027. Svo hafa sumir innan þeirra raða nefnt það þurfi flýta þessu.

Verði niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar 2027 fara í aðildarviðræður þyrfti ljúka þeim viðræðum og halda síðan aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um þann samning sem næðist við ESB. Það getur tekið allmörg ár og næðist varla fyrir Alþingiskosningar 2028.

Ýmis flókin mál yrðu á dagskrá á meðan á aðildarviðræðum stæði ef af þeim verður á annað borð. Sérstaklega vandasamir yrðu samningar um sjávarútvegskafla og landbúnaðarkafla ESB, sem því miður voru ekki ræddir þegar Ísland sótti um aðild ESB 2009. Umsóknin um ESB aðild var dregin til baka áður en til þess kom og því fengum við aldrei nein svör við þeim mikilvægu spurningum sem hefðu vaknað ef kaflarnir hefðu verði opnaðir og ræddir ítarlega við Brussel. Fleiri mál gætu orðið erfið.

Hilmar bendir einnig á breyta þurfi stjórnarskránni ef Ísland ætlar gerast aðili ESB. Stjórnarskrárbreyting kallar sem slík á þjóðaratkvæðagreiðslu, enda felur ESB-aðild í sér töluvert valdaframsal til Brussel.

Til þess stjórnarskrárbreyting taki gildi þarf rjúfa þing og boða til Alþingiskosninga og fyrsta verk nýkjörins þings eftir kosningar væri greiða aftur atkvæði um tillöguna óbreytta.

Varðandi ESB aðild erum við væntanlega tala um tvennar þjóðaratkvæðagreiðslur, þ.e. ef aðildarviðræður við ESB verða samþykktar í fyrri þjóðaratkvæðagreiðslunni. Seinni þjóðaratkvæðagreiðslan yrði um þann samning sem næðist við ESB. Svo þarf breyta stjórnarskránni.

En hvernig ætlar ríkisstjórnin standa þessu? Hvernig lítur hugsanleg tímatafla um ESB aðild út? Um það er ekki getið í stuttri stefnuyfirlýsingu. Aðeins er sagt:

Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027.

Ég enga möguleika á ESB aðild koma á þessu seinna kjörtímabili Donalds Trumps og þó hún fengist myndi hún mínum dómi ekki tryggja öryggi Íslands eins og staðan er .

Nafnalisti

  • Baldur Þórhallssonprófessor í stjórnmálafræði
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Donald Trumpsfyrrverandi forseti Bandaríkjanna
  • Donald Trumps Bandaríkjaforsetaþar gert ráð fyrir 5,7 milljörðum dollara í múrinn sem forsetinn vill reisa á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó
  • Hilmar Þór Hilmarssonprófessor við Háskólann á Akureyri
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Mike Pencefyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • Trumpskosningabarátta

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 878 eindir í 52 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 50 málsgreinar eða 96,2%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.