Stjórnmál

Bókun 35 úr nefnd með stuðningi Þórdísar Kolbrúnar

Magnús Geir Eyjólfsson

2025-04-03 15:23

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Meirihluti utanríkismálanefndar afgreiddi frumvarp um Bókun 35 úr nefnd í gærkvöldi. Fyrrum utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins, sem upphaflega lagði frumvarpið fyrir Alþingi, skrifar undir nefndarálitið ásamt fulltrúum meirihlutans í nefndinni.

Bókun 35 var lagt fram á þingi á síðasta kjörtímabili en kom aldrei til afgreiðslu og var þetta eitt af fyrstu þingmálum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur nýs utanríkisráðherra.

Frumvarpið felur í stuttu máli ef lagaákvæði sem byggir á EES samningnum er ósamrýmanlegt öðru lagaákvæði skuli hið fyrrnefnda ganga framar, nema Alþingi mæli fyrir um annað. Á þetta tryggja einstaklingar og fyrirtæki njóti fullu þeirra réttinda sem EES-samningurinn tryggir.

Frumvarpið er og hefur verið umdeilt og eru uppi raddir um frumvarpið feli í sér svo mikið framsal fullveldis stjórnarskrárbreytingu þurfi til innleiða bókunina.

Í áliti meirihluta nefndarinnar segir það liggi fyrir bókunin hafi ekki verið innleidd í lög með réttum hætti. það ekki gert fólk og fyrirtæki orðið af þeim réttindum sem EES-samningurinn eigi tryggja þeim og eina leið þeirra til þeim rétti fullnægt höfða skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu, sem ótækt.

Undir meihlutaálitið skrifa fulltrúar stjórnarflokkanna í nefndinni auk Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hún lagði frumvarpið fram sem utanríkisráðherra á síðasta kjörtímabili. Hinn fulltrúi Sjálfstæðisflokks í nefndinni, Diljá Mist Einarsdóttir, skrifar ekki undir.

Miðflokkurinn hefur barist hvað harðast gegn málinu en þess geta það var þingmaður flokksins, Sigríður Á. Andersen, sem ásamt fleirum skrifaði frumvarpsdrögin á sínum tíma. Það var áður en hún gekk til liðs við Miðflokkinn.

Nafnalisti

  • Diljá Mist Einarsdóttirformaður utanríkismálanefndar Alþingis
  • EES-samningurinntal
  • Sigríður Á. Andersenþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttirnýsköpunarráðherra
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 266 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 84,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,56.