EfnahagsmálStjórnmál
Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar
Atli Ísleifsson
2025-04-01 08:57
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund i dag til að fjalla um skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir árið 2024.
Fundurinn hefst klukkan 9 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan.
Gestir fundarins verða Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Tómas Brynjólfsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.
Nafnalisti
- Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri
- Tómas Brynjólfssonskrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 47 eindir í 3 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,43.