Stjórnmál

Inga leggur niður stjórn Tryggingastofnunar

Ritstjórn mbl.is

2025-03-17 15:23

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið leggja niður stjórn Tryggingastofnunar.

Stjórnir stofnana sem heyra beint undir ráðherra þykja almennt hafa óljósa stöðu og hlutverk og bent hefur verið á hætta á óljósum ábyrgðarskilum stjórnar og forstöðumanns. Í stjórnsýsluúttektum Ríkisendurskoðunar á stofnunum sem heyra undir yfirstjórn ráðherra hafa reglulega komið fram athugasemdir við skipan slíkra stjórna þar sem stjórnskipuleg staða þeirra oft ekki nógu skýr, því er segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.

Þá segir Tryggingastofnunin hafi haft sérstaka stjórn frá árinu 2004. Skipun seinustu stjórnar hafi runnið út í nóvember eða við lok síðasta kjörtímabils. Millibilsástand hafi þó ekki skapast þar sem yfirstjórnarhlutverk ráðherra og ráðuneytis hennar skýrt lögum samkvæmt.

Stjórn Tryggingastofnunar verður formlega lögð niður með lagabreytingu á Alþingi í vor. Þetta gefur færi á því hagræða í rekstri Tryggingastofnunar og gæti hagræðingin numið á bilinu 10-12 m.kr. á ársgrundvelli. Lagabreytingin verður hluti af frumvarpi ráðherra til breytingar á lögum um almannatryggingar og fleiri lögum, segir í tilkynningunni.

Nafnalisti

  • Inga Sælandformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 179 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.