Starmer og Macron tilbúnir að senda hermenn til Úkraínu

Ritstjórn mbl.is

2025-03-17 15:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Von er á fleiri en 30 ríki leggi sitt af mörkum til verja mögulegt vopnahlé í Úkraínu. Þannig er svokölluðu bandalagi hinna viljuðu lýst.

Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands og Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafa stýrt vinnunni við koma bandalaginu á koppinn síðan Donald Trump Bandaríkjaforseti hóf beinar samningaviðræður við Rússa um binda endi á innrásarstríð þeirra í Úkraínu.

Forsætisráðherrann sagði getu ríkjanna mismunandi en standa yfir viðræður um framkvæmdina og hvers bandalagið megnugt afla, sagði talsmaður Starmer við blaðamenn og bætti við ljóst væri um umtalsvert afl yrði ræða.

Mikilvægt púsl

Sagt er bandalagið mikilvægt púsl til veita Úkraínu þá öryggisábyrgð sem ríkið telur sig þurfa og til fæla Vladimír Pútín Rússlandsforseta frá því brjóta vopnahlé.

Bæði Starmer og Macron hafa sagst vera tilbúnir senda breska og franska hermenn inn í Úkraínu en ekki er ljóst hvort önnur ríki séu tilbúin til þess.

Tugir herforingja munu hittast í Bretlandi á fimmtudag til halda viðræðunum áfram sem verða færðar yfir á aðgerðastig.

Starmer hefur sagt hann fagni allri aðstoð við bandalagið. Sum lönd geti lagt af mörkum til flutninga eða eftirlits. Þá hefur verkfræðiaðstoð verið nefnd í því sambandi sem og notkun flugvalla og húsnæði undir áhafnir.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Emmanuel Macronforseti
  • Keir Starmerleiðtogi Verkamannaflokksins
  • Vladimír Pútínforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 223 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,74.