Sæki samantekt...
Evrópa stendur frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi? Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem ræddarvverða á málstofunni Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi, sem fer fram í dag. Viðburðurinn er samstarfsverkefni Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi og Pólska sendiráðsins í Reykjavík.
Hér efst í greininni má nálgast beint streymi af viðburðinum en hann fer fram í dag milli klukkan 16 og 18 í Veröld, húsi Vigdísar, í Reykjavík og er öllum opin. Málstofan fer fram á ensku.
Dagskrá
15:30: Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi
16:00: Viðburður hefst.
Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning.
Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp.
Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp „New Perspectives in EU Security and Defence“.
16:25:
Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO
Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum.
Þátttakendur:
Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB/Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS).
Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands.
Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi.
Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands.
Stutt hlé
17:20:
Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO.
Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum.
Þátttakendur:
Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS).
Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands.
Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi.
Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO)
Lokaorð:
Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi.
Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi.
Nafnalisti
- Aleksander Kropiwnicki
- Bergdís Ellertsdóttirsendiherra Íslands í Bandaríkjunum
- Clara Ganslandt
- Claude Véron-Réville
- Davíð Stefánssonritstjóri Fréttablaðsins
- Erik Vilstrup Lorenzen
- Erlingur Erlingssonhernaðarsagnfræðingur
- Jean-Pierre Van Aubel
- Joint Force Command Brunssum
- Jónas G. Allanssonskrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu
- Lieutenant Colonel
- Lucyna Golc-Kozak
- Maciej Stadejek
- Magnús Árni Skjöld Magnússonvaraþingmaður Samfylkingarinnar
- New Perspectives in EU Security and Defence
- Pawelborgarfulltrúi
- Rakel Þorbergsdóttirfyrrverandi fréttastjóri RÚV
- Roy Nordfonnyfirliðþjálfi 131. flugsveitar við Gumpedalen-herstöðina í Sørreisa
- Strategic Compass
- Vigdíslögfræðingur
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 327 eindir í 34 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 26 málsgreinar eða 76,5%.
- Margræðnistuðull var 1,54.