Viðskipti
Nýr vettvangur starfsauglýsinga
Ritstjórn Viðskiptablaðsins
2025-04-01 19:30
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Baldur Hrafn Vilmundarson stofnaði hugbúnaðarlausnina Winn fyrr á þessu ári ásamt eiginkonu hans, Reine-Eloise. Baldur er með bakgrunn í heimspeki, viðskiptum og fjármálum og Reine-Eloise er menntuð í hagfræði og markaðsfræðum.
Hugmyndin um Winn kom fyrst upp þegar Reine-Eloise flutti til Íslands frá Brussel, uppeldisborg Baldurs.
Nafnalisti
- Baldur Hrafn VilmundarsonBA í heimspeki
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 50 eindir í 3 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,59.