Stjórnmál

Guðmundur Ingi um slysið sem breytti öllu – Davíð Oddsson bjargaði lífi hans

Einar Þór Sigurðsson

2025-03-24 12:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Guðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra eftir Ásthildur Lóa Þórsdóttir sagði af sér fyrir helgi. Segja Guðmundur Ingi hafi góða reynslu en hann hefur verið þingmaður Flokks fólksins frá árinu 2017.

En hver er þessi viðkunnanlegi maður sem Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hrósaði í hástert í gær? Jón sagði það væru góðar fréttir hann tæki við sem ráðherra.

Ég hef starfað með Guðmundi Inga í Velferðarnefnd þar sem hann hefur stýrt formennsku af lipurð og dugnaði. Hann er einstaklega ljúfur og viðkunnanlegur maður í viðkynningu og ég hlakka til halda áfram starfa með honum sem ráðherra og málefnum barna. Toppmaður! , sagði þingmaðurinn og fyrrverandi borgarstjórinn.

Bílslys og biðlisti

Guðmundur Ingi er fæddur í Reykjavík þann 14. júlí árið 1955, sonur Kristins Jónssonar og Andreu Guðmundsdóttur. Eiginkona Guðmundar er Hulda Margrét Baldursdóttir myndlistarkona.

Guðmundur Ingi lauk gagnfræðaprófi frá Ármúlaskóla trésmíðadeild 1972 og svo námi við trésmíðadeild Iðnskólans í Reykjavík árið 1974. Á árunum 1974 til 1980 starfaði hann sem lögreglumaður í Grindavík og Keflavík og svo sem afgreiðslumaður í versluninni Brynju á árunum 1981 til 1993. Hann sat svo í trúnaðarráði VR á árunum 2004 til 2012 og hefur verið formaður BÓTar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi, frá árinu 2010.

Guðmundur Ingi hefur-eins og Flokkur fólksins almennt-lengi barist fyrir því bæta lífsskilyrði þeirra sem hafa lítið á milli handanna. Guðmundur Ingi, sem styðst við hækjur, var sjálfur öryrki í 24 ár áður en hann var kjörinn á þing í lok október 2017 en hann lenti í alvarlegu umferðarslysi árið 1993 og þurfti þá leita á náðir almannatryggingakerfisins.

Í einlægu viðtali sem birtist í DV árið 2017 sagði hann meðal annars:

Ég lenti í fyrsta bílslysinu 1993 og það sem verra var þá lenti ég líka á biðlista. Þegar ég var loksins búinn í aðgerð og var jafna mig þá fór mjóbakið, þá þurfti ég fara í aðra aðgerð. Ég var búinn æfa stíft, búinn í námi og kominn á gott skrið í desember 1999 þegar ég lenti í seinna slysinu; eldri ökumaður fór yfir á rangan vegarhelming og skall beint framan á bílinn minn.

Davíð Oddsson kom til bjargar

Í viðtalinu sagði Guðmundur Ingi hann hefði verið stálheppinn vera á lífi.

Miðað við það sem læknarnir sögðu mér á sínum tíma þá hefði ég átt verða hjólastólsmatur fyrir meira en áratug. En ég gefst ekki upp, ég þjálfa líkamann og fer reglulega í sund, það heldur mér gangandi, bókstaflega, sagði Guðmundur í viðtalinu og hló.

Ég veit hins vegar hryggurinn er hægt og rólega síga niður, það sést á röntgenmyndum. Það er vont, en það venst.

Í viðtalinu kom fram barátta Guðmundar við kerfið hafi byrjað þegar hann var á biðlista eftir aðgerð á árunum 1993 til 1995.

Ég var búinn vera meira en ár á biðlista þegar ég hringdi inn í beina línu DV í Davíð Oddsson og hann sagði ég ætti ekki vera á biðlista, þá fékk ég loksins fara í aðgerðina. Þá var heflað af hryggnum, settar tvær stálplötur, bein úr mjöðm og átta skrúfur. Læknirinn sagði ef ég hefði hnerrað þá hefði ég hæglega getað lamast. Það segja Davíð Oddsson og DV hafi bjargað lífi mínu.

Inga Sæland gaf sig ekki fyrr en hann fór í framboð

Segja Guðmundur sjálflærður sérfræðingur í almannatryggingakerfinu. Hann fór berjast fyrir bótaþega og gegn fátækt á Íslandi sem formaður samtakanna Bót. Í viðtalinu við DV var rifjað upp í mótmælum fyrir utan Alþingishúsið hafi Guðmundur hitt Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, sem kom honum inn í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hvað í honum bjó og gaf sig ekki fyrr en hann samþykkti fara í framboð fyrir Flokk fólksins. er Guðmundur Ingi orðinn ráðherra.

Guðmundur Ingi var ómyrkur í máli í viðtalinu á sínum tíma og sagði mannvonska væri innbyggð í kerfið.

Það vill enginn vera á bótum, maður þarf alltaf passa sig og sem öryrki fékk ég alltaf hroll þegar einhver sagði það ætti leggja heilmikið inn í eitthvað tengt almannatryggingakerfinu, því ég veit þá verður peningurinn tekinn af okkur annars staðar. Það er alltaf verið plata, þess vegna eru svo margir skelfingu lostnir gagnvart kerfinu.

Nafnalisti

  • Andrea Guðmundsdóttirfagstjóri miðlunar og almannatengsla við Háskólann á Bifröst
  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Bótleikrit
  • Brynjakvikmyndafræðingur, skáld og rithöfundur
  • Davíð Oddssonritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra
  • Guðmundur Ingi Kristinssonþingmaður Flokks fólksins
  • Hulda Margrét Baldursdóttir
  • Inga Sælandformaður
  • Jón Gnarrleikari og fyrrverandi borgarstjóri
  • Jón Þór Ólafssonfyrrverandi þingmaður Pírata
  • Kristinn Jónssonbakvörður KR

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 762 eindir í 40 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 34 málsgreinar eða 85,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.