Áköf jarðskjálftahrina og talsvert magn kviku á ferðinni

Ritstjórn mbl.is

2025-04-01 08:38

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það er mjög áköf jarðskjálftahrina í gangi á Sundhnúkagígaröðinni og skjálftarnir hafa verið dreifast bæði suður og norður milli Sundhnúks og Grindavíkur, segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.

Á sjöunda tímanum í morgun hófst kvikuhlaup við Sundhnúkagígaröðina og líkur á eldgosi eru taldar miklar.

Við erum horfa á öðruvísi þróun á þessum atburði miðað við síðustu gos. Jarðskjálftahrinan er mjög áköf og rétt áðan mældist skjálfti 4 stærð sem fannst mjög vel á svæðinu, segir Jóhanna Malen.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir merki frá aflögunarmælum séu sterkari en sést hafa í síðustu atburðum á Sundhnúksgígaröðinni. Það sýnir talsvert magn kviku á ferðinni.

Við verðum bara bíða og sjá hvort kvikan nái upp en hún er allavega pota sér eitthvað, segir hún en merkin sem sjást sýna kvikan er hreyfa sig bæði til norðausturs en einnig í suður í átt Grindavík.

Jóhanna segir algengustu upptök gossins hafi verið á svæðinu milli Sýlingafells og Stóra Skógfells en miðað við skjálftavirknina núna þá ekki hægt útiloka kvikan komi upp sunnar nær Grindavík eða norðar.

Eins og við höfum talað um höfum við verið búast við mjög stuttum viðbragðstíma þegar gosin hafa komið upp milli Sýlingarfells og Stóra Skógfells. Núna virðist kvikan reyna leita í aðrar áttir og þar af leiðandi getur orðið erfiðara fyrir hana komast upp á yfirborðið. Þetta er taka lengri tíma og svo kemur bara í ljós með tíð og tíma hvort hún komist upp. Af fyrri reynslu búumst við því þessari atburðarás ljúki með eldgosi, segir hún.

Nafnalisti

  • Jóhanna Malen Skúladóttir

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 294 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.