Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti - Myndir

Fókus

2025-03-31 09:16

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hjónin Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, og Stefán Einar Stefánsson, umsjónarmaður Spursmála á Morgunblaðinu, hafa sett parhús sitt í Urriðaholti á sölu. Ásett verð 204,9 milljónir króna.

Húsið er 244 fm á tveimur hæðum, byggt árið 2018,

Gengið er inn á efri hæðina sem skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu og bílskúr.

Á neðri hæð er hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi, þrjú barnaherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi og þvottahús.

Garðurinn er með heitum potti, sauna og útieldhúsi með Dekton steini innbyggðu grilli og helluborði.

Nánari upplýsingar um eignina finna hér.

Nafnalisti

  • Climeworkssvissneskt fyrirtæki
  • Sara Lind Guðbergsdóttirsettur forstjóri Ríkiskaupa
  • Stefán Einar Stefánssonfyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 104 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,47.