Veður

Kemur vorið á föstudaginn?

Ritstjórn mbl.is

2025-03-30 22:50

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Eins og veðrið hefur verið í dag hefur ekki margt bent til þess vorið á næsta leiti, en spákortið á vef Veðurstofu Íslands skoðað nokkra daga fram í tímann er óhætt segja það sjái til sólar í náinni framtíð, í bókstaflegri merkingu.

Rætist spáin eins og hún stendur í dag ætti vera 10 stiga hiti og glampandi sól á höfuðborgarsvæðinu um miðjan dag á föstudag, og í raun einmuna blíða og sól um allt land.

Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við mbl.is ágætar líkur á því spáin rætist þó hann þori varla tala um það, af ótta við með því kalli hann yfir okkur verra veður.

Fer hlýna strax á fimmtudag

Hann tekur engu að síður fram ekki þurfi verða miklar breytingar til spáin gangi ekki eftir og þá geti hafgolan líka fært vætusamt veður landi.

Eins og spáin er núna lítur þetta ótrúlega vel út á föstudaginn, og það hefur verið í kortunum í nokkra daga, bjart og 2 til 8 stiga hiti, og rólegt veður, segir Marcel. Spáin hefur því verið stöðug, sem eykur líkurnar á hún rætist.

Gangi spáin eftir gera ráð fyrir því það fari hlýna og birta til strax á fimmtudag.

Við verðum enn með rigningu og él eða snjókomu og slyddu á miðvikudag, en þegar líður á daginn og styttir upp og þá kemur þessi hæð, segir Marcel.

Á fimmtudag útlit fyrir bjart veður á köflum en smá vætu á vestan- og norðanverðu landinu.

Það er alltaf gott vona

En þó það sól og hlýindi í kortunum, vill Marcel vera með báða fætur jörðinni og minnir á snemma á vorin, þegar hlýtt er í lofti, eigin þoka það til læðast yfir.

Það er oft pirrandi snemma á vorin dagurinn byrjar svo vel með sól og von, en svo kemur hafgolan inn með rakt loft og lág ský, og um tvö- eða þrjúleytið þá erum við komin með vætusamt veður. Sem eru alltaf vonbrigði, segir Marcel.

En spáin er jákvæð og bjartsýn og það er alltaf gott vona, bætir hann við.

Nafnalisti

  • Marcelþó dúkkar síðar upp í þættinum The One After the Superbowl
  • Marcel de Vriesveðurfræðingur á Veðurstofu Íslands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 402 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.