Stjórnmál

Mælti fyrir frumvarpi sem eykur réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda og bætir upplýsingar um leigumarkaðinn

Innanríkisráðuneyti

2025-03-27 16:18

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á húsaleigulögum. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem hafa það markmiði auka réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda með því stuðla aukinni langtímaleigu og fyrirsjáanleika um breytingar á leigufjárhæð. Þá er markmið frumvarpsins bæta upplýsingar um leigumarkaðinn með almennri skráningu leigusamninga og auknu gagnsæi um upplýsingar í leigusamningum.

Samkvæmt frumvarpinu verður óheimilt semja um leigufjárhæð í tímabundnum samningum taki breytingum á fyrstu 12 mánuðum samningsins.

Lagt er til skylda til skrá leigusamninga í leiguskrá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar verði útvíkkuð þannig hún nái einnig til húsnæðis sem leigt er til íbúðar. Núverandi skráningarskylda takmarkast við leigusala sem hafa atvinnu af útleigu húsnæðis.

Í frumvarpinu er lagt til leigusamningar í leiguskrá verði framvegis ekki undanþegnir upplýsingarétti almennings.

Lagðar eru til breytingar á lögum um tekjuskatt þannig skattívilnun vegna leigutekna leigusala verði háð skráningu leigusamnings í leiguskrá.

Inga Sæland sagði í framsöguræðu sinni frumvarpið fæli í sér mikilvæga réttarbót fyrir alla hlutaðeigandi.

Verði breytingarnar samþykktar munu þær auka réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda sem og upplýsingar um leigumarkaðinn, sagði ráðherra.

Upplýsingar sem auðvelda eftirlit

Varðandi skylduna til skrá leigusamninga um íbúðahúsnæði í leiguskrá sagði ráðherra breytingin væri afar mikilvæg til heildstæðar og greinargóðar upplýsingar fengjust um leigumarkaðinn, meðal annars um þróun leiguverðs og tegund og lengd leigusamninga.

Þær upplýsingar skipta miklu máli við gerð leigusamnings, ekki síst við ákvörðun leiguverðs en eru ekki síður mikilvægar til undirbyggja upplýstar ákvarðanir stjórnvalda við stefnumótun í málaflokknum, sagði Inga Sæland.

Upplýsingarnar koma einnig til með auðvelda eftirlit með búsetu í óviðunandi húsnæði, sem munu meðal annars nýtast slökkviliðinu, en einnig með svartri leigustarfsemi. Þessar upplýsingar geta því til mynda nýst til koma auga á svarta skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis til ferðamanna. Leiguskráin getur því nýst sem mikilvægt verkfæri stjórnvalda á mörgum sviðum.

Nafnalisti

  • Inga Sælandformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 335 eindir í 16 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.