Stjórnmál

„Bölsýni er munaður sem við höfum ekki efni á“

Bergsteinn Sigurðsson

2025-03-06 12:06

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kumi Naidoo er suður-afrískur baráttumaður fyrir mannréttindum og umhverfismálum. Hann var yfirmaður alþjóðamála hjá Greenpeace 20092015 og aðalframkvæmdastjóri Amnesty International 2018 til 2019. Naidoo fer fyrir verkefninu The Fossil Fuel Non-Proliferation Treaty, sem miðar af því hóp ríkja til undirrita alþjóðlegan samning um draga úr notkun jarðefnaeldsneytis.

Hann hefur fengið Ólaf Elíasson myndlistarmann til liðs við sig. Þeir voru á Íslandi fyrir helgi og ræddu við íslenska ráðamenn til þá til fylgis við verkefnið. Þeir segja þrátt fyrir Parísarsamkomulagið, sem gengur út á draga úr notkun jarðefnaeldsneytis, hafi ekki náðst árangur sem til þarf.

Því hafa sextán þjóðir þegar komið samanþar á meðal tvær olíuframleiðsluþjóðirog sagt búa þurfi til samning sem felur í sér þrennt: Í fyrsta lagi ríkisstjórnir lýsi yfir það séu ekki hagsmunir afkomenda okkar við fjárfestum áfram í jarðefnaeldsneyti. Í öðru lagi þurfum við þjóðir til sættast á áætlun til hætta notkun jarðefnaeldsneytis í áföngum. Í þriðja lagi þurfum við gera það á réttlátan hátt.

Artívistar frá Oki

Leiðir Naidoo og Ólafs lágu saman við útför jökulsins Oks, sem Andri Snær Magnason skipulagði 2019. Ólafur þekkti til Naidoo og bauð honum vera viðstaddur.

Þá hófst samstarf okkar, rifjar Ólafur upp. Við höfum unnið saman aktívisma og list, sem Kumi kallar artívisma. Ég hef lengi haft áhuga á loftslagsmálum og hvernig ég get sem einstaklingur og listamaður lagt mitt af mörkum til umræðunnar um málaflokkinn.

Naidoo segir framlag listamanna eins og Ólafs skipta miklu máli. Umfjöllun um útför Oks hafi til mynda vakið margfalt meiri athygli en flest sem hann hafi komið nálægt í störfum sínum hjá Greenpeace og Amnesty International.

Þjóðir þjappi sér saman gegn Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir stórauka eigi framleiðslu á jarðefnaeldsneyti. Naidoo segir það vissulega bakslag en geti engu að síður gagnast þeim sem vilja draga úr notkun þess.

Þetta er þjappa fólki saman, segir Naidoo. Ég fullvissa þig um þegar næsta loftslagsráðstefna verður haldin í Brasilíu í nóvember, verða fulltrúarnir mun fleiri en venjulega, undir sama slagorði og áður: Við erum enn með.

Samningurinn sem Naidoo og Ólafur vinna gengur í raun út á skerpa á Parísarsamkomulaginu og þjóðir heims til koma sér hraðar verki. Þeir segja Ísland í kjörinni stöðu til taka þátt, þar sem það þurfi ekki hverfa frá neinum fjárfestingum. Að auki eigi landið raunhæfan möguleika á verða fyrst allra ríkja til verða alfarið óháð jarðefnaeldsneyti. Ísland geti þannig gegnt sambærilegu hlutverki og í viðræðum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna 1986. Þeir voru nýkomnir af fundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þegar Kastljós ræddi við þá og voru á leið til fundar við Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands.

Vonin í líta sér nær

En hvað gefur þeim ástæðu til bjartsýni?

Bölsýni er munaður sem við höfum ekki efni á, segir Naidoo. Ég ætla ekki fegra hlutina, við erum á slæmum stað. En það er á færni mannlegrar getu, hugkvæmni og sköpunargáfu snúa þróuninni við. Og þar sem ástandið er orðið svo ískyggilegtöfgaöfl og fasistar reisa makkann í Bandaríkjunum og Evrópukallar það líka til æ fleira af ungu fólki. Og höfum á hreinu heimshreyfing loftslagssinna er hreyfing ungs fólks. Því það veit getuleysi okkar kynslóðar til taka á málunum, mun bitna á þeirra kynslóð. Svo ungt fólk er stíga fram á frjóan hátt, bæði með mótmælaaðgerðum og lausnum, og það gefur mér von.

Ólafur segir þegar fólk tapi voninni fari það í vörn, og því fylgi viss doði.

Svarið er hvaðeina sem brýtur niður varnir fólks og gerir það heiðarlegra og berskjaldaðra og umbreyta því í aðgerðir. En hvernig gerir maður það? Í kennslu bið ég nemendur oft um ímynda sér þeir séu komnir 20 ár fram í tímann, og skrifa bréf til sjálfs sín á þessari stundu og ráðleggja sér hvað það þeir eigi gera í dag. Okkur hættir til horfa á framtíðina eins og sjóndeildarhring í fjarska. Við eigum líta beint niður og á jörðina sem er molna undir fótum okkar. Lítum niður og í kringum okkur, hér er einhverju hægt breyta. Það er erfitt mæta einhverju sem er falið við ystu sjónarrönd. Það er viðráðanlegra segja: Ég sem einstaklingur get gert nákvæmlega þetta í þessu litla rými. Ég æ fleiri gera þetta, fella niður varnirnar og beita sér í nærumhverfi sínu. Það gefur mér von.

Rætt var við Naidoo og Ólaf í Kastljósi. Horfa á innslagið hér ofan.

Nafnalisti

  • Andri Snær Magnasonrithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Greenpeacealþjóðlegt umhverfissamtakanna
  • Halla Tómasdóttirfyrrverandi forsetaframbjóðandi
  • Kumiunaðsleg leið til þess að byrja daginn í Osló
  • Kumi Naidooframkvæmdastjóri Amnesty International
  • Ólafur Elíassonlistamaður
  • The Fossil Fuel Non-Proliferation Treaty
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 842 eindir í 49 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 45 málsgreinar eða 91,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,73.