Stjórnmál

Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæsta­rétti

Vésteinn Örn Pétursson

2025-03-06 11:41

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Dómsmálaráðherra mun ekki beita sér fyrir því dómurum við Hæstarétt verði fækkað, líkt og hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar leggur til. Aðrar tillögur sem snúa málefnasviði dómsmálaráðuneytisins falla ráðherra betur í geð.

Eina af 60 tillögum sem hagræðingarhópur skilaði af sér til ríkisstjórnar fólst í því Hæstaréttardómurum yrði fækkað úr sjö í fimm, og hagræðing með aðgerðinni metin hundrað milljónir króna á árunum 2026 til 2030.

Hlutverk Hæstaréttar vissulega breytt

Benedikt Bogason, forseti réttarins, sagði í fréttum okkar í gær slík fækkun væri af og frá, fjöldi dómara við Hæstarétt eftir tilkomu Landsréttar árið 2018 hafi verið ákveðinn vel athuguðu máli. Vanvirðing fælist í því leggja tillöguna fram án samráðs við Hæstarétt.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir vissulega rétt Hæstiréttur hafi breytt hlutverk eftir stofnun Landsréttar.

Það er auðvitað þannig í ákveðnum málum getur komið til þess dómarar þurfi vera sjö, þannig ég ekki fyrir mér þetta breytast, segir Þorbjörg Sigríður.

Áttu þá við þú sjáir ekki fyrir þér þessi tillaga nái fram ganga?

Þetta eru auðvitað tillögur sem koma fram í þessum hópi, þetta eru ekki tillögur frá dómsmálaráðuneytinu. Ég fagna þessum tillögum, þarna eru til dæmis tillögur um fækka eigi sýslumannsembættum, ég hef lagt fram frumvarp um það. En ég í fljótu bragði ekki rökin fyrir því fækka dómurum Hæstaréttar, nei.

Líst vel á aðrar tillögur

Þorbjörg segir sér lítist þó vel á fleiri tillögur hópsins.

Þarna er tekið til skoðunar hvort eigi breyta útfærslum á jafnlaunavottun. Það finnst mér vel geta komið til greina, til þess einfalda fyrirtækjum mæta þessum jafnréttissjónarmiðum, ég er opin fyrir því.

það verkefni hvers ráðherra skoða tillögurnar ítarlega og taka afstöðu til þeirra.

En eins og ég segi: Hæstiréttur er ýmist skipaður fimm eða sjö dómurum. Því verður ekki svo auðveldlega breytt og ég hef ekki í hyggju beita mér fyrir slíkum breytingum, segir Þorbjörg Sigríður.

Nafnalisti

  • Benedikt Bogasonhæstaréttardómari
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 361 eind í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 94,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.