Menning og listir

Kræsingar fyrir augu og eyru

Ritstjórn mbl.is

2025-03-29 12:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hlín Helga Guðlaugsdóttir er sjálfstætt starfandi hönnuður, ráðgjafi og listrænn stjórnandi og kemur víða við. Viðskiptavinir hennar eru úti um gjörvallan heim en drjúgur tími fer í skipuleggja DesignTalks sem markar upphaf HönnunarMars ár hvert.

Við Hlín ræddum mikilvægi hönnunar í þjóðfélaginu og nauðsyn þess rými fyrir skapandi hugsun, sem er Hlín mikið kappsmál.

horfa á upplifun

Hlín á baki langan feril í hönnun og hefur starfað víða um heim.

Ég fór fljótlega færa mig yfir í upplifunar- og þjónustuhönnun. Mig langaði nota hönnun og hönnunarhugsun í öðru samhengi, segir Hlín, sem seinna varð framkvæmdastjóri Hönnunarsjóðs Auroru. Á sama tíma hóf hún kenna upplifunarhönnun, sem var þá frekar óplægður akur, en fyrstu verkefnin voru umbætur fyrir Kvennadeild Landspítalans og styrktarfélagið Líf.

Síðustu ár hef ég mikið unnið með upplifunarhönnunarstofunni Gagarín og verið mest í stjórna teymum í hugmyndavinnu, listrænni stjórn og stefnumótun. En þegar ég var í Stokkhólmi kenndi ég líka í háskólum um allan heim notendamiðaða hönnun, Design Thinking og framtíðarfræði, sem gengur út á búa til sviðsmyndir til hvetja til hugmyndaflugs um framtíðarmöguleika, segir Hlín og segist hafa brennandi áhuga á samfélagslegum umbótum og hugmyndinni um heilandi heim.

Við eigum hlúa fólkinu okkar, þeim sem þurfa mest á því halda. Þar getur hönnun haft mikið segja. Ég vil við valdeflum fólk með skapandi hugsun til góðra verka. Það þarf víða hugsa hlutina upp á nýtt, bæði vegna umhverfisvár en líka á samfélagslegum nótum. Þess vegna finnst mér framtíðarfræði og hönnunarhugsun í víðara samhengi heillandi; hugmyndir frekar en sófaborð, segir Hlín og brosir.

Fastur punktur fyrir fagfólk

HönnunarMars er haldinn í ár dagana 2. til 6. apríl, en þar sameinast ólíkar greinar hönnunar og arkitektúrs í hátíð sem snertir á fjölbreytilegum hliðum samfélags og atvinnulífs. Frá upphafi HönnunarMars hefur DesignTalks skipað mikilvægan sess og er engin breyting þar á í ár. Hópur innlendra og erlendra hönnuða og arkitekta sem öll skara fram úr á sínu sviði stígur á stokk í Hörpu þann 2. apríl.

DesignTalks er orðinn fastur punktur fyrir fagfólk á Íslandi en er ekki síður áhugaverður viðburður fyrir alla þá sem hafa áhuga á hönnun, nýsköpun og arkitektúr eða þá sem bara vantar innblástur. Ég hef svo oft heyrt fólk tala um það svo gaman láta koma sér á óvart, mæta bara og opna á innblástur úr óvæntri átt! Dagskráin spannar allt frá arkitektúr til auglýsinga, gervigreindar til fatahönnunar og hráefnis til ilmupplifunar. Þetta eru vöruhönnuðir, arkitektar og skapandi fólk með óræð starfsheiti sem veitir innsýn í hugarheima sína og nálgun. Gulls ígildi. Við störfum mörg fljótandi á jöðrum ólíkra greina og það er erfitt setja í box, segir Hlín og brosir.

Stórkostleg lyktarsinfónía

Þemað í ár er uppspretta, sem getur bæði verið kyrrlátt ástand og kvikt. Það er þessi kyrra uppspretta sem við getum leitað í til endurnæra okkur og jafnvel speglað okkur í, en þetta er líka augnablikið þegar allt verður til; upphafið. Þá er hægt tala um fara aftur í upprunann. Í mínum huga er það andsvar við tíðarandanum þar sem allt er upp í loft og úti um allt. Kannski er þetta tilraun til staldra aðeins við og læra af því sem kom á undan. Framtíðin liggur oft í fortíðinni, segir hún.

starfa við DesignTalks og Hönnunarmars er sannarlega skapandi og fjölbreytt starf en fjöldi þekktra erlendra hönnuða talar í ár á DesignTalks. Þar nefna Ferdinando Verderi, sem er leiðandi rödd í alþjóðlega auglýsingabransanum, var hjá ítalska Vogue og hefur unnið fyrir mörg stærstu tískuhús heims, og arkitektinn Linu Ghotmeh, sem er á lista yfir 50 áhrifamestu konur í hönnun og arkitektúr og nálgast verkefni sín af einstakri næmni fyrir umhverfi, samhengi og fortíð. Af Íslendingum sem stíga á stokk nefna Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, hjónin á bak við Farmers Market og Fischersund-listasamsteypuna.

https://www.honnunarmidstod.is/honnunarmars/designtalks

Þau frá Fischersundi verða á sviðinu með tónlist, lykt og list og skapa stórkostlega lyktarsinfóníu, sem enginn ætti missa af, segir Hlín með eftirvæntingu í röddinni.

Hlín hvetur alla til kynna sér fjölbreytta dagskrá HönnunarMars og kíkja á þær mörgu sýningar sem verða úti um alla borg og segir opnunarpartíið á fimmtudeginum í Hafnarhúsinu góðan stað til byrja röltið á.

https://www.honnunarmidstod.is/honnunarmars

Það verður boðið upp á kræsingar fyrir augu og eyru!

Ítarlegt viðtal er við Hlín í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina.

Nafnalisti

  • Arnhildur Pálmadóttirarkitekt
  • Auroruvelgerðarsjóður
  • Design Thinking
  • DesignTalksalþjóðleg ráðstefna
  • Farmers Markethönnunarfyrirtæki
  • Ferdinando Verderi
  • Gagarínmargmiðlunarfyrirtæki
  • Harpatónlistar og ráðstefnuhús
  • Hlín Helga Guðlaugsdóttirstjórnandi DesignTalks
  • HönnunarMarshönnunarhátíð
  • Lífekki dans á rósum
  • Voguebandarískt tímarit

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 800 eindir í 41 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 39 málsgreinar eða 95,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.