Sendinefnd Bandaríkjanna á leið til Rússlands

Ritstjórn mbl.is

2025-03-12 22:35

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist bjartsýnn sendinefnd Bandaríkjannasem lagt hefur af stað til Úkraínugeti tryggt vopnahlé í stríði Rússlands í Úkraínu.

Stjórnvöld í Kreml segjast bíða eftir upplýsingum um tillögu Bandaríkjanna og Úkraínusem samþykkt var í vikunniog veittu engin svör um hvort Rússland myndi samþykkja vopnahlé.

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segir land sitt vera reiðubúið til samþykkja vopnahléssamning og Bandaríkin hefðu gefið til kynna þau myndu bregðast harkalega við ef Pútín neitar samningnum.

Jákvæð skilaboð borist frá Moskvu

Fólk er á leiðinni til Rússlands í þessum töluðu orðum og vonandi getum við fengið vopnahlé frá Rússlandi, sagði Trump við fréttamenn á fundi í Hvíta húsinu með Micheal Martin, forsætisráðherra Írlands.

Samkvæmt stjórnvöldum í Bandaríkjunum verður Steve Witkoff, sendimaður Trumps og sáttasemjari í stríðinu á Gaza og í Úkraínu, í Moskvu í þessari viku.

Trump minntist ekki á hvort hann kæmi til með ræða við Pútín en sagði jákvæð skilaboð hafa borist frá Moskvu.

Sögðu tímabundið vopnahlé óviðunandi

Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir stjórnvöld vilja samkomulagi við Rússland án þess það bundið nokkrum skilyrðum.

Það er það sem við viljum vitahvort þeir séu tilbúnir til gera þetta skilyrðislaust, sagði Rubio í flugvél á leið á G 7 fund í Kanada.

Ef svarið er , þá vitum við við höfum náð raunverulegum framförum og það eru raunverulegar líkur á friði. Ef svarið er nei, væri það mjög óheppilegt og það mun skýra fyrirætlanir þeirra, bætti hann við.

Rússneskar fréttastofur greindu nýlega frá því yfirmenn CIA og rússnesku SVR leyniþjónustunnar hefðu átt sitt fyrsta símtal í nokkur ár.

Kreml hefur ekki gert neinar athugasemdir við tillögu Bandaríkjanna og Úkraínusem samþykkt var á fundi í Sádi-Arabíu á þriðjudagen rússneska utanríkisráðuneytið sagði fyrr í þessum mánuði tímabundið vopnahlé væri óviðunandi.

Vona það verði ekki nauðsynlegt

Trump segir svakalegar refsiaðgerðir mögulegar ef Rússar neita samningi, en bætti við: Ég vona það verði ekki nauðsynlegt.

Ég get gert hluti fjárhagslega sem væru mjög slæmir fyrir Rússland. En ég vil ekki gera það vegna þess ég vil fram friði, sagði hann.

Allt veltur á því hvort Rússar vilji vopnahlé eða þeir vilji halda áfram drepa fólk, segir Selenskí Úkraínuforseti. Segir hann Úkraínumenn enga trú hafa á því átök muni hætta.

Ég hef margoft lagt áherslu á þetta, enginn okkar treystir Rússum.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
  • Micheal Martinforsætisráðherra Írlands
  • Pútínforseti Rússlands
  • Steve Witkoff
  • SVRrússnesk leyniþjónusta
  • Volodimír Selenskíforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 458 eindir í 21 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 95,2%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.