VeiðiStjórnmál

Ætlar að tryggja 48 daga strandveiðar með reglugerð

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir

2025-03-11 12:43

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir nýtt frumvarp um strandveiðar ekki nást fyrir sumarið. Hún ætlar hins vegar tryggja 48 daga strandveiðar í sumar með reglugerð.

Hvoru tveggja miðar því tryggja 48 daga til strandveiða, sagði Hanna Katrín í viðtali við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur fréttamann loknum ríkisstjórnarfundi í dag.

Hanna Katrín segir frumvarpið muni jafnframt tryggja utanumhald og eftirlit með strandveiðum.

Við erum tryggja ákveðinn fyrirsjáanleika með það hvenær þarf sækja um leyfið. Við erum tryggja sem veiðir eigi 51 prósent eða meira í bátnum til þess tryggja eins og við getum þetta skilji eftir í heimahöfn eða heimabyggð eins og ætlunin er.

Heldurðu þessi skref sem þú ert telja upp skapi sátt?

Um strandveiðarnar? Ég ætla rétt vona það.

Nafnalisti

  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Jóhanna Vigdís Hjaltadóttirfréttamaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 144 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 77,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,79.