Íþróttir

Arnar stýrði sinni fyrstu lands­liðsæfingu

Runólfur Trausti Þórhallsson

2025-03-17 23:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson stýrði í dag sinni fyrstu æfingu sem þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu. Knattspyrnusamband Íslands hefur birt myndir af æfingunni þar sem gleðin var við völd.

A-landslið karla í knattspyrnu er sem stendur á Spáni þar sem það undirbýr sig fyrir komandi leiki gegn Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar. Fyrri leikurinn fer fram í Pristina, í Kósovó, en á síðari fer fram í Murcia á Spáni þar sem ekki er hægt leika hér á landi.

Báðir leikir verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 sport.

Nafnalisti

  • A-landsliðaðeins brot af landsliðsverkefnum KKÍ sem hafa aldrei verið fleiri
  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • B-deild1. sæti
  • Pristinahöfuðborg

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 96 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 2,02.