Formannsskipti hjá Samtökum atvinnulífsins

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-28 13:19

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Eyjólfur Árni Rafnsson lætur af formennsku í Samtökum atvinnulífsins á aðalfundi 15. maí. Hann hefur verið formaður í átta ár.

Eyjólfur Árni Rafnsson. RÚV/Ragnar Visage

Þetta kemur fram á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar kemur líka fram Jón Ólafur Halldórsson gefi kost á sér. Hann hefur verið í stjórn samtakanna í áratug. Hann formaður Samtaka verslunar og þjónustu síðustu sex árin.

Nafnalisti

  • Eyjólfur Árni Rafnssonformaður
  • Jón Ólafur Halldórssonforstjóri Olís
  • Ragnar Visageljósmyndari RÚV

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 62 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,54.