Þóra og Ægir bestu leikmenn tímabilsins
Óðinn Svan Óðinsson
2025-03-28 13:12
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Í hádeginu í dag stóð KKÍ fyrir árlegri verðlaunahátíð fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni sem nú er lokið. Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni og Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum voru í dag útnefnd leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta.
Ægir bestur hjá körlunum
Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík
Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR
Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík
Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum
Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni
Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni
Úrvalsliðið
Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni
Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni
Þórir G. Þorbjarnarson, KR
Kristinn Pálsson, Val
Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi
Mummi Lú
Þóra best hjá konunum
Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum
Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík
Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum
Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni
Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val
Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum
Úrvalsliðið
Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum
Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum
Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík
Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík
RÚV/Mummi Lú
Friðrik og Jónína best í 1. deild
Verðlaun voru einnig vitt fyrir árangur í 1. deild karla og kvenna. Þar voru þauFriðrik A. Jónsson, leikmaður KV, og Jónína Þórdís Karlsdóttir, leikmaður Ármanns, útnefnd bestu leikmenn tímabilsins.
Nafnalisti
- Ægir Þór Steinarssonlandsliðsmaður
- Ármanníþróttafélag
- Brittany Dinkinsannar Bandaríkjamaður sem var áfram hjá sínu félagi í sumar
- Emil Barjafyrirliði
- Friðrikríkisarfi
- Haukur Helgi Pálssonlandsliðsmaður
- Hilmar Smári Henningssonleikmaður Hauka
- Hilmir Arnarsson
- Isabella Ósk SigurðardóttirBreiðablik
- Jacob Falko
- Jónínaviðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík
- Jónína Þórdís Karlsdóttirungstirni
- Kolbrún María Ármannsdóttirleikmaður Stjörnunnar stefna í að verða næsta Helena Sverrisdóttir okkar Íslendinga
- Kristinn PálssonGrindavík
- KVvar í láni hjá Leikni R.
- Mummi Lúljósmyndari
- Rúnar Ingi Erlingssonþjálfari Njarðvíkur
- Sara Líf Boamalandsliðskona í körfubolta
- Sara Rún Hinriksdóttirlandsliðskona
- Thelma Dís ÁgústsdóttirKeflavík
- Tinna Guðrún Alexandersdóttireini íslenski leikmaður deildarinnar sem að skora meira að meðaltali í leik í vetur
- ValurÍslandsmeistari
- Veigar Páll Alexandersson15 ára leikmaður Njarðvíkur
- Þóra Kristín Jónsdóttirlandsliðskona
- Þórir G. ÞorbjarnarsonOvideo
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 209 eindir í 34 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 55,9%.
- Margræðnistuðull var 1,36.