Drónamyndir fanga Sundhnúksgíga á meðan kvikusöfnun heldur áfram
Isabel Alejandra Diaz
2025-03-13 19:33
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Um fimm hundruð skjálftar hafa mælst á Reykjanesskaga síðasta sólarhringinn, þar af sjö yfir þrír að stærð. Flestir þeirra mældust sunnan við Reykjanestá.
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur að gos gæti hafist á Sundhnúksgígaröðinni innan næstu þriggja daga, miðað við þróun mála. Dregið hefur verið úr skjálftahrinunni en kvikusöfnun undir Svartsengi heldur stöðugt áfram.
Ragnar Visage, ljósmyndari RÚV, fór á Reykjanesskaga í dag og myndaði Sundhnúksgíga.
Nafnalisti
- Ragnar Visageljósmyndari RÚV
- Þorvaldur Þórðarsonprófessor í eldfjallafræði
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 71 eind í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 80,0%.
- Margræðnistuðull var 1,75.