Stjórnmál

Segir Bandaríkin skuldbundin NATO

Ritstjórn mbl.is

2025-04-03 13:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna fullyrti við ríki Atlantshafsbandalagsins ríkisstjórn Donalds Trumps væri skuldbundin bandalaginu. Aftur á móti sagði hann NATO-ríkin verða spýta í lófana þegar kæmi útgjöldum til varnarmála.

Ummæli Trumps, þar sem hann hefur dregið í efa Bandaríkin muni stíga inn og verja lönd sem verja ekki nægu fjármagni til varnarmála, hafa skapað mikla óvissu meðal evrópskra bandamanna Bandaríkjanna. Þá hafa viðræður Bandaríkjaforsetans og Rússlandsforsetans, og samstarf þeirra, einnig vakið spurningar um stefnu Trumps í utanríkismálum.

Trump styður NATO

Móðursýkin og upphlaupið sem ég hef orðið vitni í heimspressunni og bandarískum fjölmiðlum um NATO á ekki rétt á sér, sagði Rubio á fyrsta fundi sínum með fulltrúum NATO-ríkjanna í Brussel.

Trump forseti hefur gert það ljóst hann styður NATO. Við ætlum áfram vera í NATO, hélt hann áfram.

Trump hefur talað fyrir því NATO-ríki verji fimm prósent af vergri þjóðarframleiðslu í varnarmál. Lágmarksviðmiðið sem Atlantshafsbandalagsríki horfa til í dag er tvö prósent.

Ísland er eitt níu ríkja sem náðu ekki þessu marki á síðasta ári, samkvæmt úttekt BBC sem birt var í febrúar. Ísland ver 0,14% til varnarmála.

Nafnalisti

  • Donald Trumpsfyrrverandi forseti Bandaríkjanna
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
  • NATO-ríkiaðili
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 202 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,71.