Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Pressan

2025-04-01 16:32

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Peter Marks, sem var yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum frá því 2012, sagði starfi sínu lausu á föstudaginn. Í uppsagnarbréfinu segir hann ástæðan fyrir uppsögninni séu rangfærslur og lygar Robert Kennedy jr, heilbrigðisráðherra.

Kennedy er þekktur andstæðingur bólusetninga og hefur kynt undir samsæriskenningum um skaðsemi bóluefna. Hann er herða tök sín á heilbrigðisráðuneytinu og stofnunum þess.

New York Time og Wall Street Journal segja Marks hafi í raun verið ýtt úr starfi. Hann tók við starfi sínu hjá FDA 2012 og kom meðal annars bólusetningaáætluninni í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar.

Í uppsagnarbréfinu segir hann Kennedy og skoðanabræður hans, hafi gert árásir, af áður óþekktri stærð, á staðreyndir vísindanna.

Nafnalisti

  • FDAbandarískt lyfjaeftirlit
  • New York Time
  • Peter Marksforstöðumaður líffræðirannsókna hjá FDA
  • Robert Kennedybróðir Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana meðan hann sat í embætti forseta
  • Wall Street Journalbandarískt dagblað

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 123 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,48.