Pútín sagður gefa í skyn að Trump vilji Ísland

Ritstjórn mbl.is

2025-03-28 13:01

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Vladimír Pútín Rússlandsforseti er sagður hafa gefið það í skyn Donald Trump Bandaríkjaforseti ásælist jafnvel Ísland líkt og hann ásælist Grænland í ræðu sem Pútín hélt á Norðurslóðaráðstefnu í Murmansk.

Í ræðunni er Pútín sagður hafa varið mestum tíma í fara yfir áhuga Trump á yfirtaka Grænland en Ísland ber einnig á góma.

Þetta kemur fram í frétt Daily Mail um málið. Segir þar Pútín hafi orð á því við fyrstu sýn megi ætla áhugi Trumps á Grænlandi nýr af nálinni, en segir hann Bandaríkjamenn hafi haft áhuga á eyjunni allt frá 1860 og eigi málið sér því ríkar sögulegar rætur. Nefnir Pútín einnig Ísland á nafn og segir Bandaríkjamenn hafi á 19. öld haft áhuga á því innlima Ísland líkt og Grænland í heimsveldið. Þau áform hafi hins vegar ekki hlotið náð hjá þinginu á þeim tíma.

Kynni einnig ásælast Ísland

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra og skríbent um utanríkismál vekur athygli á málinu á vefsvæði sínu bjorn.is.

Hann vék áformum Trumps gagnvart Grænlandi. Pútín nefndi Ísland til sögunnar, Trump kynni einnig ásælast það, segir Björn á vefsvæði sínu.

Nafnalisti

  • Björn Bjarnasonfyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Murmanskrússnesk borg
  • Vladimír Pútínforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 200 eindir í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.