Viðskipti

100.000 evra styrkur til kaupa á húsnæði í Trentino á Ítalíu

Ritstjórn mbl.is

2025-03-30 20:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sveitastjórn Trentino-héraðsins á Norður-Ítalíu, sem er héraðið um borgina Trento, mun borga íbúum landsins eða Ítölum búsettum erlendis fyrir endurnýja eitt af fjölda yfirgefna heimila á svæðinu, þar sem Dólómítafjöll mæta Ölpunum.

Styrkurinn samanstendur af 80.000 evrum til endurbóta á húsnæði og 20.000 evrum við kaup á eigninni.

Hver sem skrifar undir samning þarf búa þar í tíu ár eða meira eða hafa eignina í útleigu í þann tíma, annars mun hinn sami eiga á hættu þurfa endurgreiða styrkinn.

Fyrirkomulagið er liður í vinna gegn fólksfækkun í ítölskum þorpum sem falla undir fjárlög sem hljóða upp á 30 milljónir evra fyrir þau sveitarfélög sem hafa 5.000 íbúa eða færri.

Húsnæði á eina evru

Í suðurhluta Ítalíu þekkist það húsnæði hafa verið til sölu á eina evru. Í stað þess fara þá leið hefur Trentino úthlutað tíu milljónum evra fyrir næstu tvö ár sem hvata til kaupa og endurbóta á því húsnæði sem þar er. Akkurinn felst einnig í fjármagni dælt inn í byggingariðnaðinn og aðfangakeðjuna, líkt og fram kemur á CNN.

Styrkurinn sem hljóðar upp á 20.000 evrur á standa straum af 3540% af heildarverði eignarinnar.

Með því kveða á um eigandinn búi sjálfur í húsnæðinu í tíu ár eða hafi það í langtímaleigu, sér kerfið um útrýma skammtímaleigu húsnæðis sem hefur verið vinsæl á stöðum sem þessum.

Hver einstaklingur getur einungis keypt þrjár eignir, sem þýðir enginn geti komið inn og keypt upp allt þorpið.

CNN Travel

Nafnalisti

  • Trentinohérað
  • Trentohéröðin

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 266 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,76.