Viðskipti

Carbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar

Valur Grettisson

2025-04-04 10:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Carbfix ehf., félagið sem hefur þróað og unnið niðurdælingu koldíoxíðs, er metið verðlaust í ársreikningi opinbera hlutafélagsins Carbfix, eignarhaldsfélagsins utan um reksturinn. Það er fullu í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Inn í þessu neti fyrirtækja er einnig Coda Terminal, en undir þeirra merkjum hugðist Carbfix opna niðurdælingarstöðu kolefna í Straumsvík í Hafnarfirðiog víðar.

Í sama ársreikningi kemur fram eigið Carbfix ohf. er neikvætt um rúman hálfan milljarð. Almennt bendir slíkt til félagið ógjaldfært og standi frammi fyrir alvarlegum fjárhagserfiðleikum. Áframhaldandi rekstur er háður því eigandinnOrkuveita Reykjavíkurstyðji fjárhagslega við fyrirtækið.

Tap eignarhaldsfélagsins Carbfix er umtalsvert og jókst það verulega á milli ára. Árið 2023 tapaði Carbfix 171 milljón króna en nam 1,3 milljörðum á síðasta ári. Eykst tapið því um 660 prósent á milli ára. Eignarhaldsfélagið hefur dregið rúma fjóra og hálfan milljarð á lánalínu Orkuveitunnar og óvíst um

Skráðu þig inn til lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.

Innskrá með Facebook Innskrá með notanda Stofna aðgang

Leiðbeiningar nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.

Nafnalisti

  • Carbfixíslenskt fyrirtæki
  • Coda Terminalmóttöku og förgunarmiðstöð
  • Facebook Innskrá
  • Orkuveita ReykjavíkurOR

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 205 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 93,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.