Haaland með hækju á Spáni

Hörður Snævar Jónsson

2025-04-04 10:29

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Erling Haaland framherji Manchester City er mættur til Spánar í frí því ljóst er hann spilar ekki fótbolta næstu vikurnar.

Haaland meiddist í átta liða úrslitum enska bikarsins þegar liðið vann Bournemouth.

Haaland meiddist á ökkla og mun ekki spila næstu vikurnar, hann fékk því leyfi til fara til Marbella þar sem hann á glæsilegt heimili.

Haaland gekk um götur Marbella á hækjum en athygli vekur hann er ekki í hlífðarskó til passa ökklann.

Fjarvera Haaland er mikið áfall fyrir City enda hefur hann raðað inn mörkum fyrir félagið síðustu þrjú tímabil.

Nafnalisti

  • Erling Haalandframherji
  • Manchester Cityenskt úrvalsdeildarlið
  • Marbellaborg

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 100 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,77.