Baldur telur það aðeins tímaspursmál þar til Trump beini sjónum sínum að Íslandi

Eyjan

2025-03-29 10:04

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Baldur Þórhallson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands, telur það aðeins tímaspursmál þar til bandarískir ráðamenn fari beina sjónum sínum Íslandi og mikilvægi þess stýra hér för. Þetta kemur fram í grein sem Baldur birti á Facebook-síðu sinni í morgun en þar segir hann Ísland gæti orðið leppríki Bandaríkjanna í nánustu framtíð.

Það kæmi ekki á óvart krafa nýrra valdahafa yrði afdráttarlaus: Ísland á vera leppríki Bandaríkjannarétt eins og önnur ríki á áhrifasvæði þess, skrifar Baldur.

Hann segir stóra spurningin nefnilega hvort Bandaríkjamenn muni brátt stíga fram með þá kröfu Ísland snúi sér alfarið Bandaríkjunum og hverfi frá nánari varnar- og efnahagssamvinnu við önnur Evrópuríki.

Nýjir valdhafar telja Evrópusambandið vinni gegn hagsmunum Bandaríkjanna og Grænland eigi tilheyra Bandaríkjnum. Í ljósi þessa kæmi ekki á óvart bandarísk stjórnvöld beittu sér gegn því Íslandi tæki aftur upp aðildarviðræðurnar við ESB, skrifar Baldur.

Hér lesa greiningu hans í heild sinni:

Nafnalisti

  • Baldur Þórhallsonprófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
  • Facebook-síðufylgdi pistli um sumarskrifstofu samgönguráðherrans Ketil Solvik-Olsen, þegar lesandi benti á í athugasemd að skrifstofunni, fjölsæta bifreið með sportlegum reiðhjólum áfestum, var einmitt lagt á akrein sem ætluð er þeim síðarnefndu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 178 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,80.