Vilja athuga fleiri jarðgöng í Reykjavík

Ritstjórn mbl.is

2025-04-01 06:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til Reykjavíkurborg leiti samstarfs við Vegagerðina til kanna möguleika á frekari jarðgangagerð í höfuðborginni.

Við sjáum gríðarleg tækifæri í því ráðast í frekari jarðgangagerð í Reykjavík, segir Hildur Björnsdóttir oddviti sjálfstæðismanna í viðtali við Morgunblaðið.

Með þeim hætti mætti greiða verulega úr umferð, tryggja rólega hverfisumferð ofanjarðar og mun mannvænna umhverfi.

Í tillögunni er lögð áhersla á skoða fjölbreytta valkosti, sérstaklega með tilliti til fjölfarinna þjóðvega í þéttbýli sem skera í sundur íbúðahverfi. Samhliða þessu er lagt til umhverfis- og skipulagssviði verði falið greina hvernig tilfæring stofnvega neðanjarðar geti aukið lífsgæði á yfirborðinu, þar sem meira svigrúm verði fyrir byggð, en minni mengun og ryk.

Þessu gætu fylgt mikil tækifæri í borgarskipulaginu, bætir Hildur við.

Við gætum endurhannað stór svæði sem annars færu undir umferðarmannvirki, og skapað frekari möguleika á húsnæðisuppbyggingu og stækkun útivistarsvæða í hverfum borgarinnar.

Lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag og í nýja Mogga-appinu

Nafnalisti

  • Hildur Björnsdóttiroddviti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 176 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.