Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum

Ritstjórn mbl.is

2025-04-03 23:38

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Evrópusambandið undirbýr aðgerðir í tollamálum til þess svara þeim 20% tolli sem ríkisstjórn Donalds Trumps hefur ákveðið setja á innfluttar vörur frá löndum sambandsins.

Þetta kom fram í máli Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í samtali við fréttamenn í Úsbekistan þar sem hún er stödd vegna ráðstefnu Evrópu- og Asíuríkja.

Segir hún þjóðir sambandsins séu leggja lokahönd á mótvægisaðgerðir vegna tolla á innflutt stál. Eins unnið frekari aðgerðum til verja fyrirtæki í Evrópusambandinu án þess útlista það nánar.

Skellur fyrir bílaiðnaðinn

Auk þess sem 20% tollur hefur verið settur á vörur sambandsins hafa Bandaríkin tilkynnt um 25% toll á innfluttar bifreiðar. Er það talsverður skellur fyrir bílaiðnað í Evrópu sem er með sterka markaðshlutdeild í Bandaríkjunum.

Þjóðarleiðtogar í Evrópusambandinu hafa almennt talað fyrir því aðgerðum Bandaríkjanna verði mætt af yfirvegun. Þannig hafa margir talað fyrir því reyna sanngjörnu samkomulagi við Bandaríkin þannig báðir aðilar geti hugsað sér gefa eftir.

Í sterkri stöðu

Von der Leyen sagði í ræðu á Evrópuþinginu í vikunni hún líti svo á Evrópa í góðri samningsstöðu gagnvart Bandaríkjunum vegna stærðar markaðarins.

En ítrekaði um leið mikilvægi þess færa sig frá átökum í átt samningaviðræðum.

Nefnir tæknirisa

Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, gaf hins vegar í skyn Evrópusambandið gæti beint aðgerðum sínum starfsemi bandarískra tæknirisa í Evrópu. Ber þar t.a.m. nefna Meta, Google, Amazon og Microsoft.

Þetta er árás á skipulag sem hefur skapað hagsæld um allan heim. Viðskiptaskipulag sem í grunninn er afleiðing áherslna Bandaríkjamanna í heimsmálunum, segir Scholz.

19. aldar aðferðir við áskorunum 21. aldarinnar

Emanuel Macron Frakklandsforseti sagði á fundi með fyrirtækjaeigendum í Evrópu stoppa verði allar fjárfestingar í Bandaríkjunum meðan ástandið varir.

Hvaða skilaboð myndi það senda ef við myndum halda áfram fjárfesta milljörðum evra í Bandaríkjunum? er haft eftir Macron á fundinum.

Pedro Sanhez, forsætisráðherra Spánar, var einnig harðorður í garð aðgerða Trumps.

Hvernig á það gagnast nokkrum beita 19. aldar aðgerðum við þeim áskorunum sem blasa við á 21. öldinni, segir hann.

Nafnalisti

  • Amazonbandarískur netverslunarrisi
  • Donald Trumpsfyrrverandi forseti Bandaríkjanna
  • Emanuel Macronforseti Frakklands
  • Olaf Scholzkanslari Þýskalands
  • Pedro Sanhez
  • Ursulu von der Leyenforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 373 eindir í 22 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 90,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.