Segir að Frakkar „eigi að vera þakklátir fyrir að tala ekki þýsku“

Pressan

2025-03-25 06:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, sagði nýlega Frakkar eigi vera þakklátir fyrir tala ekki þýsku eftir umræða fór af stað um Bandaríkjamenn eigi skila Frökkum Frelsisstyttunni.

Franski stjórnmálamaðurinn Raphael Glucksmann strýddi Bandaríkjamönnum nýlega þegar hann sagði réttast þeir skili Frökkum Frelsisstyttunni en hana gáfu Frakkar þeim.

Leavitt var ekki ánægð með þessi ummæli hans og sagði Frakkar eigi vera Bandaríkjamönnum þakklátir fyrir þeir tali ekki þýsku núna.

Glucksmann, sem situr á Evrópuþinginu fyrir franska vinstri flokkinn Place Publique, sagði réttast Bandaríkjamenn skili Frelsisstyttunni því Bandaríkin standi ekki lengur fyrir þau gildi sem umlykja Frelsisstyttuna því þau hafi tekið sér stöðu með harðstjórum.

Leavitt sagði Donald Trump hafi alls ekki í hyggju skila styttunni.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Karoline Leavitttalskona Donalds Trump
  • Place Publique
  • Raphael Glucksmannfranskur þingmaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 138 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,73.