Börn, for­eldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verk­efnið?

Margrét Sigmarsdóttir, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Arndís Þorsteinsdóttir og Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifa

2025-04-02 13:31

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hún var fyrirmyndarnemandi; brot gegn kennurum verða skráð fyrst; börn eru lamin í frímínútum; fara í átak gegn ofbeldi á skólaskemmtunum.

Lýsingar á alvarlegum reynslusögum forráðamanna og fagfólks í tengslum við hegðunar- og aðlögunarerfiðleika barnanna okkar hafa verið áberandi að undanförnu. Hér er ekki vitnað í tölfræðilegar staðreyndir um aukningu vandans heldur fremur bent á tíðari skrif og viðtöl sem lýsa hættulegri stöðu vegna ofbeldishegðunar meðal barna og unglinga. Hegðunarerfiðleikar eru ein algengasta ástæða þess börnum er vísað til sérfræðinga, eins og t.d. skólasálfræðinga eða til heilbrigðiskerfisins. Ætlunin hér er ekki rýna sérstaklega í orsakir heldur fremur varpa fram hugmyndum um það hvernig bregðast megi við svo hægt takast á við aðstæður og árangri.

Rannsóknir sýna endurtekið hegðunarvandi í æsku leiðir til þróunar á alvarlegri vanda, þar á meðal til þunglyndis, skerts námsárangurs og brottfalls úr skóla, aukinnar hættu á fóstri utan heimilis, vímuefnaneyslu, afbrotahegðunar og fjölgunar alvarlegra afbrota. Sökum þessa er nauðsynlegt vinna með vandann snemma á lífsleiðinni og nota til þess aðferðir sem sýnt hefur verið fram á með vísindalegum og óyggjandi hætti beri árangur.

Í lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna er kveðið á um mikilvægi þess bregðast við á skilvirkan hátt um leið og þörf krefur og er þá einkum horft til foreldra/forráðamanna, skóla og annarra sem koma uppeldi barna. Mikilvægt er hafa það hugfast foreldrar eru alltaf AÐAL-kennarar barna sinna og því þarf hafa það leiðarljósi við forgangsröðun í þáguvelferðar allra barna. Leik- og grunnskólar eru á ábyrgð sveitarfélaga, sem og skólaþjónusta og barnavernd. Ákveðin þjónusta við tiltekna hópa og heilbrigðiskerfið í heild sinni er hins vegar rekið af ríkinu og því ljóst skipulag þjónustu við börn og þá sem þeim tengjast er á hendi margra kerfa, sem undirstrikar nauðsyn þess skýra vel ábyrgð og hlutverk hvers og eins og ferli þeirra mála sem þarfnast sérstakrar aðstoðar. Víkjum þjónustu við foreldra til efla foreldrafærni, með það markmiði bæta aðlögun barna og ungmenna.

Foreldrafærni og vinna með foreldrum: Foreldrum er almennt mikið í mun börn þeirra þrói með sér góða sjálfsmynd og trú á eigin getu, ásamt því ráða yfir góðri sjálfstjórn í krefjandi aðstæðum. Foreldrar vilja einnig börnin læri sýna öðrum samkennd og kunni bera kennsl á og hafa áhrif á eigin tilfinningar. Straumar, stefnur og tíðarandi hverju sinni hafa gjarnan áhrif á hvaða uppeldisaðferðir foreldrar velja nota. Í flestum tilvikum er lítið út á það setja, nema ef áherslur hindra notaðar séu leiðir sem studdar eru með vísindalegum rannsóknum, einkum ef barnið skortir ákveðna félags- og tilfinningalega færni og á erfitt með sjálfstjórn. Uppeldisaðferðir sem ala á ótta foreldra við kenna börnum leikni og færni á skipulagðan hátt, hafa mikið og gott eftirlit með hegðun þeirra og líðan eða við setja þeim mörk til stöðva erfiða hegðun, geta verið skaðlegar fyrir þennan hóp barna. Börn sem alast upp í fjölskyldum í viðkvæmri stöðu, þar sem aðstæður auka líkur á mikilli streitu og áföllum, eru í sérstakri hættu, þar sem slíkar aðstæður veikja m.a. foreldrafærni og þar með er aukin hætta á hegðunar- og tilfinningalegum erfiðleikum. Mikilvægt er bjóða úrræði sem styrkja og efla foreldrafærni einkum fyrir foreldra barna í áhættuhópum og/eða þegar um er ræða fjölskyldur í viðkvæmri stöðu. Nauðsynlegt er foreldrafærniúrræði hvíli á sterkum grunni rannsókna þar sem sýnt hefur verið fram á með óyggjandi hætti þau skili árangri.

Dæmi um slíkt úrræði er PMTO-foreldrafærni, sem var upprunalega þróað í Bandaríkjunum og hefur svo breiðst út í Evrópu og á sér langa sögu á Íslandi. Í dag veita níu sveitarfélög hér á landi PMTO-þjónustu sem miðar því efla foreldra barna á leik- og grunnskólaaldri sem eru í áhættu eða glíma við hegðunar- og tilfinningalega erfiðleika. Foreldrar meðal annars þjálfun í því : Gefa skýr fyrirmæli, nýta hvatningu markvisst til kenna nýja færni og efla sjálfstraust, setja mörk til stöðva óæskilega hegðun og auka sjálfstjórn, nota lausnaleit til takast á við vanda með lýðræðislegum hætti, efla jákvæð tengsl heimilis og skóla og hafa virkt eftirlit. Auk þess er unnið með leiðir til efla tilfinningastjórn, nota virk samskipti og auka jákvæða samveru og afskipti í fjölskyldum. Niðurstöður rannsókna á Íslandi og erlendis sýna m.a. aðferðin dregur verulega úr hegðunarerfiðleikum meðal barna, auk þess sem félagsfærni og námsárangur eykst og líðan bæði foreldra og barna verður betri. Samskiptamynstur innan fjölskyldunnar styrkist auk fleiri þátta sem sýna bætta aðlögun og velgengni hjá barninu. PMTO er stigskipt allt eftir eðli og umfangi vandans. Boðið er upp á einstaklingsmeðferð þegar vandinn er verulegur og í öðrum tilfellum er unnið er með foreldrum í hópi. Úrræðið getur skipt sköpum í lífi barna og fjölskyldna, ekki síst þegar kemur þróun andfélagslegrar hegðunar eins og ofbeldis. Samvinna skóla, foreldra og annarra mikilvægra aðila í lífi barnsins fléttast inn í PMTO-vinnuna og styrkir verndandi þætti. Aðferðin hefur verið aðlöguð fyrir hópa í viðkvæmri stöðu, eins og fyrir foreldra á flótta í Evrópu undir heitinu SPARE (Strengthening Parenting Among Refugees in Europe) og hefur þegar verið sýnt fram á úrræðið er fýsilegt fyrir úkraínsku- og arabískumælandi foreldra. Eins er verið skoða aðlögun fyrir foreldra barna sem eiga erfitt með skólasókn með það markmiði auka skólasókn og vellíðan allra.

PMTO er skilgreint sem svokallað módel plús (þ.e. hæsta mögulega gæðamat) úrræði hjá Blueprints for Healthy Youth Development sem er alþjóðlegt mat á gæðum úrræða fyrir börn og ungmenni. The California Evidence-Based Clearinghouse gegnir hliðstæðu hlutverki og gefur PMTO einnig hæstu einkunn þegar kemur sterkum rannsóknagrunni varðandi árangur aðferðarinnar, einnig þegar kemur málum innan barnaverndar. Úrræðið er vel aðlagað íslenskum aðstæðum og hefur hjálpað fjölda fjölskyldna í meira en tvo áratugi hérlendis. Það byggist einnig á vönduðu innleiðingarferli sem getur náð til allra foreldra á landsvísu ef sveitarfélög, ríkisreknar stofnanir og ráðuneyti kjósa leggja áherslu á slíka uppbyggingu. Eins og staðan er í dag þá er þörf á margfalt meiri og markvissari PMTO-þjónustu í íslensku samfélagi.

Áherslur í skólum: Leik- og grunnskólar eru ekki í stöðu til veita börnum með hegðunar- og tilfinningaerfiðleika meðferð og eiga heldur ekki bera þá ábyrgð. Hins vegar er mikilvægt stuðla samstillingu og samvinnu milli leik- og grunnskóla og milli heimila og skóla varðandi sameiginlegar væntingar til barna um hegðun, jákvæða og hvetjandi nálgun, skýr mörk og virkt eftirlit, ásamt markvissri notkun aðferða sem auka færni í tilfinningum og samskiptum. Vegna þekkingar á börnum og þörfum þeirra er einna nærtækast fagfólk innan leik- og grunnskóla komi því vísa málum barna og fjölskyldna sem á þurfa halda til sérfræðinga sem veita meðferð vegna hegðunar- og tilfinningavanda, og þá jafnvel með aðkomu sérfræðinga skóla- og félagsþjónustu sveitarfélagsins. Skilvirkt kerfi þar sem bein tengsl eru á milli fagfólks skóla og meðferðaraðila eru því mikilvæg. Dæmi um slíkt kerfi er SMT-skólafærni sem er útfærsla af því sem kallað hefur verið á íslensku heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (Positive Behavior Interventions and Supports; PBIS) og er vel rannsökuð og þekkt heildarskólanálgun á heimsvísu. SMT-skólafærni/PBIS snýst um mæta fjölbreyttum þörfum nemenda með samræmdum viðbrögðum starfsfólks og byggja þannig undir styðjandi starfshætti og jákvæða menningu í skólasamfélaginu. SMT-skólafærni aðgreinir sig frá PBIS með því vera innleitt undir merkjum PMTO. Lögð er áhersla á allir SMT-skólar hafi aðgang fagefni samofnu PMTO og tiltekið fagfólk innan skólanna fái þjálfun í veita foreldrum styttri ráðgjöf og vísa þeim í viðeigandi PMTO-þjónustu þegar þörf er á. Um 25 leik- og grunnskólar landsins styðjast við SMT/PBIS þar sem markmiðið er tryggja öryggi og velferð bæði nemenda og starfsfólks. Meðal lykilþátta eru uppbyggileg félagsfærniþjálfun, hvatning fyrir æskilega hegðun og samræmd viðbrögð starfsfólks, til þess koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun. Þar skiptir máli bekkjarstjórnun markviss og einkennist af því laða fram jákvæða hegðun og ýta undir hanaauk þess leika lausnaleit, æfing í streitu- og mótlætisþoli, samskiptafærni og heilbrigðri tilfinningastjórn mikilvægt hlutverk.

Mikil áhersla er lögð á stuðningskerfi komið á til tryggja notkun aðferðarinnar til lengri tíma. Fjöldi gildra aðferða sem beinast því auka og viðhalda félagsfærni og góðri aðlögun nemenda hafa verið notaðar hérlendis í gegnum tíðina en hætta er á notkun þeirra minnki með tímanum vegna erfiðleika við innleiðingu. Ástæðan er því ekki alltaf takmarkaður árangur, heldur skortur á stuðningskerfum til viðhalda aðferðunum.

Hér hefur verið stiklað á stóru um hvernig megi fyrirbyggja vanda og bregðast við erfiðleikum meðal barna, foreldra og í skólum. Verkefnið er aðkallandi og krefst hárfínnar samstillingar fræða og vettvangs, þar sem besta vísindalega þekking er höfð leiðarljósi.

Höfundar eru sálfræðingar og sérfræðingar í sálfræði. Margrét Sigmarsdóttir er prófessor og Bergljót Gyða Guðmundsdóttir dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Arndís Þorsteinsdóttir og Edda Vikar Guðmundsdóttir starfa fyrir Keðjuna á velferðarsviði Reykjavíkurborgar.

Nafnalisti

  • Arndís Þorsteinsdóttirverkefnastjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar og jafnframt teymisstjóri miðstöðvarinnar hjá Barnaverndarstofu
  • Bergljót Gyða Guðmundsdóttirskólasálfræðingur
  • Blueprints for Healthy Youth Development
  • California Evidence-Based Clearinghouse
  • Eddi Vikar
  • Margrét Sigmarsdóttirforstöðumaður miðstöðvar PMTO-Foreldrafærni hjá Barnaverndarstofu
  • PMTOParent Management Training-Oregon aðferð
  • Positive Behavior Interventions and Supports
  • SPAREbók
  • Strengthening Parenting Among Refugees in Europe

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1555 eindir í 56 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 50 málsgreinar eða 89,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.