Heilsa og lífsstíll

„Langstærstur hluti para á í erfiðleikum með kynlíf“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-29 10:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Aftenging mannsins hefur aldrei verið jafn mikil eins og , þegar maðurinn hefur aldrei haft jafn mikil tækifæri til tengjast á þann hátt sem dýrategundin Homo Sapiens hefur líffræðilega þörf fyrir, segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni, fjölskyldu- og áfallamiðstöð.

Theodór hefur starfað nánast eingöngu við pararáðgjöf síðustu fimmtán árin. Hann segir algengasta vandamálið í samböndum, sem kemur inn á borð til hans, samskiptaleysi.

600 einstaklingar í mánuði

Til Lausnarinnar leita um 600 einstaklingar á mánuði, sögn Theodórs, og það er einfaldlega því fólk er ekki tala saman.

Langstærstur hluti para á í erfiðleikum með kynlíf og það snýst alltaf um það við getum ekki talað um kynlífið, um hvað okkur langar eða langar ekki og við nálgumst ekki hvort annað eins og við þyrftum.

Theodór segir þarfirnar í samböndum óuppfylltar vegna samskiptaleysis.

Það ég komi berrassaður úr sturtu þýðir ekki endilega mín heittelskaða verði spólgröð af sjá mig þótt hún elski mig mjög mikið. En stundum lætur fólk eins og það stórtjón hinn aðilinn stökkvi ekki til af litlu tilefni.

Samskiptaleysið leiðir ekki eingöngu af sér ágreining í kynlífi heldur er einnig algengt ágreiningur um fjármál og verkaskiptingu heima fyrir deiluefni.

Spurður um af hverju samskiptaleysið stafi og hvort það hafi aukist vegna samfélagsmiðla svarar Theodór það hafi ekki aukist en stafi af öðrum þáttum en áður. Eitt af því sem veldur miklum vandamálum er parið aftengist hvort öðru, vegna áreitis í vinnu, barna, fjármála og vegna alls konar mála.

Vandamál sem einfalt er leysa en ekkert endilega auðvelt, sögn Theodórs.

Það er almennt viðurkennt mannskepnan hefur aldrei verið eins lítið tengd öðrum einstaklingum eins og núna. Það er miklu meiri aftenging í samfélaginu í dag en nokkru sinni áður, útskýrir Theodór og bætir við verulega skorti á mikilvæga þætti eins og samskipti, nánd og jafnvel vináttu.

Hlutfall sambandsslita og hjónaskilnaða

Við fylgjum nánast módeli vestrænna samfélaga þegar kemur hjónaskilnuðum. Við vitum ekki nákvæmlega hver skilnaðartíðni er vegna þess hátt hlutfall para er ekki skráð. Hins vegar vitum við skilnaðir í skráðum samböndum um 36% á ári, segir Theodór þegar hann er spurður um skilnaðartíðni hérlendis.

Hann áréttar hægt bæta 14% óskráðra para við heildarskilnaðartíðni og þar með fer hlutfallið upp í 50%.

Svo þú sérð eitt af hverju tveimur pörum skilur. Hinn helmingurinn heldur áfram og þar áætla u.þ.b helmingurinn séu óhamingjusöm sambönd.

Spurður segist Theodór alveg hafa hitt pör sem hefðu aldrei átt vera saman.

Þetta eru ekki vísindi heldur reynsla. Ég starfaði áður sem prestur svo ég hef góða reynslu af vinna með fólki. Ég get sagt um 510% para séu mistök.

Sem ráðgjafi getur hann ekki sagt fólki fara í sundur en hann hefur fundið sig knúinn til segja: Ég sem þerapisti ég ekki forsendurnar fyrir því þið getið látið þetta ganga.

En hluti para er ansi lítill af heildarmyndinni. Til hans leita pör sem virkilega vilja laga sambandið og mælir Theodór árangurinn af ráðgjöfinni í formi tíma. Það er þau pör sem árangri koma í lengri tíma og flest pör eru hjá honum tvö til þrjú ár.

En markmiðið mitt sem þerapisti er auðvitað verða óþarfur á einhverjum tímapunkti fyrir þessi pör.

Gottman-fræðin

Aftur þeim 25% para sem eru hamingjusöm þá segja Gottman-fræðin til komast í þann hóp þá þurfi vita hvað þessi 25% gera öðruvísi en hin 75%, sem skilja eða eru óhamingjusöm, sögn Theodórs.

Gottman er í paravinnu eins og Messi er í fótbolta.

Dr. John og Dr. Julia Gottman eru hjón á áttræðisaldri. Þau hafa í rúm 40 ár rannsakað með akademískum aðferðum hvað þurfi til pör lifi af.

Þetta snýst um sjö lykilatriði sem pör þurfa gera til lifa það áreiti sem hvert einasta par lendir í.

Theodór bætir við fjórir þættir séu líklegri en aðrir til setja sambönd á hliðina, eins og gagnrýni og vanvirðing, sem er það hættulegasta, þ.e. svara með hæðni, gera lítið úr maka sínum eða hæðast honum.

Nánast allir lenda þarna á einhverjum tímapunkti.

Dagana 1.5. maí verður haldið námskeið hérlendis á vegum Lausnarinnar um þessar sjö aðferðir í samskiptum sem virka. Fyrirlesarinn kemur frá Bandaríkjunum og hefur yfir 50.000 klukkustundir baki í meðferðarvinnu.

sögn Theodórs hafa fræðin verið til hér heima og margir ráðgjafar hérlendis sem vinna eftir þeim. Hins vegar séu fjórtán ár síðan Gottman-fræðin voru kennd á Íslandi.

Okkur tókst þennan þaulreynda kennara, sem er viðurkenndur Gottman-kennari og handleiðari, hingað til lands og allir sem vinna með fjölskyldum, starfa í sálusorg, prestar og fólk sem vinnur með fólki, hefðu mjög gott af læra þessi fræði.

Theodór segist myndu vera ljúga ef hann segði Gottman-fræðin það eina sem virkar, því margar aðferðir séu til. Mannskepnan aðeins framleidd með ákveðnum hætti. Og þarna eru einstaklingar búnir finna ótrúlega góða aðferð til láta samskipti virka.

Nafnalisti

  • Gottmanvinátta
  • Homo Sapienshlaðvarpsþáttur
  • John8.611 metra hátt og stundum nefnt Grimmafjall
  • Julia Gottman
  • Theodór Francis Birgissonklínískur félagsfræðingur hjá Lausninni

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 940 eindir í 47 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 43 málsgreinar eða 91,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.