Stjórnmál

Ríkisstjórnin samhljóma um starfsmannalögin

Ritstjórn mbl.is

2025-03-14 16:45

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur tímabært endurskoða starfsmannalögin varðandi brottfall áminningarskyldunnar. Hann segir samhljóm innan ríkisstjórnarinnar um það.

Var það á meðal tillagna hagræðingarhóps á vegum ríkisstjórnarinnar falla skyldi frá áminningarskyldunni.

mbl.is ræddi við Daða um málið loknum ríkisstjórnarfundi í dag.

Löngu tímabært endurskoða lögin

Ert þú áfram um tillögu hagræðingarhópsins varðandi áminningarskylduna?

Það hefur verið markmið á íslenskum vinnumarkaði núna í verða áratug reyna jafna aðstöðu á milli markaða. Og það er líka ljóst lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna eru orðin gömul og það eru margir hlutir sem hafa bæst við. Almenn réttindi á vinnumarkaði hafa þróast. Það er löngu orðið tímabært endurskoða lögin, segir ráðherrann og heldur áfram:

Það hefur hins vegar reynst stjórnvöldum mjög erfitt taka þetta upp. Þetta er viðkvæmt, eðli málsins samkvæmt, en ég er þeirrar skoðunar það orðið tímabært endurskoða þessi lög.

Yrði í samráði við þá sem löggjöfin snertir

Myndirðu segja það samhljómur um það innan ríkisstjórnarinnar?

, ég held það, eða ég held ekkert um það, , það er það, segir Daði.

Það er hins vegar líka alveg ljóst þrátt fyrir menn tali digurbarkalega á Alþingi um það ráðast gegn hagsmunum starfsmanna þá er það vanalega aldrei gert heldur gerir ríkið breytingar á svona lögum í samráði við þá sem löggjöfin snertir.

Þannig það verða samskipti þarna á milli þetta verði gert í svona ákveðinni sátt, eins mikið og hægt er?

Í samráði við aðila sem verða fyrir áhrifum af lagabreytingu.

Jafngildir stríðsyfirlýsingu

Þess ber geta Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hefur sagt tillögu hagræðingarhópsins jafngilda stríðsyfirlýsingu.

Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, hefur einnig sagst vera ósátt með hugmyndir um áminningarskyldan verði fjarlægð úr starfsmannalögunum.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Kolbrún Halldórsdóttirleikstjóri og fyrrverandi ráðherra
  • Sonja Ýr Þorbergsdóttirformaður BSRB

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 332 eindir í 21 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 90,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.