Stjórnmál

Aðstoðarmaður forsætisráðherra sendi nafn, heimilisfang og símanúmer. Segja trúnaði aldrei hafa verið heitið

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-23 17:28

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Forsætisráðuneytið sendi fjölmiðlum í dag tölvupóstasamskipti ráðuneytisins og Ólafar Björnsdóttur og tímalínu um viðbrögð sín. Þetta var gert skömmu eftir ríkisráðsfundi lauk í dag. Ólöf óskaði funda með forsætisráðherra um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur og vildi hún léti af embætti.

Forsætisráðuneytið segir Ólöfu hafi aldrei verið heitið trúnaði, öfugt við það sem hún sjálf segir. Ráðuneytið segir Umbraþjónustumiðstöð Stjórnarráðsins hafi svarað símtali hennar. Það hafi staðið í fjórar mínútur og hvorki hafi verið rædd efnisatriði þess trúnaði heitið. Tekið er fram ekki væri hægt heita slíkum trúnaði.

Samkvæmt samantekt forsætisráðuneytisins sendi aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra aðstoðarmanni Ásthildar Lóu skilaboð eftir fyrstu tvo tölvupósta Ólafar og spurði hvort Ásthildur þekkti til sendanda eða mögulegs fundarefnis. Þeim smáskilaboðum fylgdi skjáskot af fundarbeiðninni þar sem Ólöf gaf upp nafn, símanúmer og heimilisfang. Svar aðstoðarmannsins og ráðherrans var hún kannaðist ekki við þetta.

Forsætisráðuneytið

Seinna sendi Ólöf þriðja tölvupóstinn þar sem hún fór efnislega yfir aðfinnslur sínar og var ákveðið í framhaldi af því verða ekki við beiðni hennar um fund með forsætisráðherra. tölvupóstur er meðal þeirra gagna sem forsætisráðuneytið sendi fjölmiðlum í dag en búið er sverta megnið af textanum í því skjali svo hann er ekki læsilegur. Það er gert á grundvelli upplýsingalaga um takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna.

Nokkrum dögum síðar ítrekaði Ólöf beiðni sína en var ekki svarað.

Í samantekinni kemur fram fréttamaður RÚV óskaði upplýsinga frá aðstoðarmanni forsætisráðherra klukkan 10:55 á fimmtudag. Sama dag leitaði RÚV viðbragða hjá mennta- og barnamálaráðherra.

Samkvæmt samantektinni óskaði aðstoðarmaður Ásthildar Lóu eftir því við aðstoðarmann Kristrúnar klukkan 13:52 hún fengi fund með forsætisráðherra og Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Kristrún var upplýst um þetta 14:02 og ákveðið var halda fund formannanna þriggja, hennar, Ingu og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, með Ásthildi Lóu.

Þeim fundi lauk á sjötta tímanum.

Eftir það fór Ásthildur Lóa í viðtal á RÚV og tilkynnti hún hefði sagt af sér.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Inga Sælandformaður
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Ólöf Björnsdóttir
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 336 eindir í 21 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 90,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.