EfnahagsmálViðskipti

Skilur afstöðu peninganefndar til vaxtalækkana

Ritstjórn mbl.is

2025-03-19 17:24

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segist skilja peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands taki varfær skref, en ákveðið var lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Verða meginvextir bankans því 7,75%.

Spurður hvernig hann metur stöðuna og framhaldið segir Daði:

Það er auðvitað mjög ánægjulegt vextir séu áfram lækka. Auðvitað vonar fjármálaráðherra alltaf það geti gerst hraðar, en ég skil mjög vel afstöðu peningastefnunefndarþað eru svona ákveðnar vísbendingar um verðbólga muni verða vandamál eitthvað áfram og þess vegna skil ég þau taki varfær skref.

Líka vegna þess það eru ákveðin svona óveðursský getum við sagt í alþjóðaviðskiptum, sem við þurfum aðeins sjá hvernig muni þróast. Fyrst og fremst er ég mjög ánægður með við séum áfram á þessari vegferð.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 134 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.