Íþróttir

ÍBV í úrslitakeppnina en Grótta féll

Hans Steinar Bjarnason

2025-04-03 21:12

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Lokaumferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta fór fram í kvöld. Þrátt fyrir tap gegn Haukum, 2425, náði ÍBV sjötta og síðasta sætinu inn i úrslitakeppnina. ÍBV endaði með 10 stig eins og Stjarnan sem endar í sjöunda sæti og þarf fara í umspil um halda sæti sínu í deildinni. Stjarnan tapaði 3423 fyrir Valskonum sem höfðu þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn.

Ída Margrét Stefánsdóttir, leikmaður Gróttu, sem er fallin úr Olísdeildinni. RÚV/Mummi Lú

Grótta féll úr deildinni eftir tap gegn ÍR, 3126. Þá vann Fram öruggan sigur á Selfossi, 2834. Valur og Fram urðu í tveimur efstu sætunum og sitja því hjá í upphafi úrslitakeppninnar. Þar mætast annars vegar Haukar og ÍBV og hins vegar Selfoss og ÍR.

Lokastaðan í Olísdeild kvenna

Nafnalisti

  • Ída Margrét Stefánsdóttirbræðradæturnar
  • Mummi Lúljósmyndari
  • ValurÍslandsmeistari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 140 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.