Sól­rún fundin á Spáni

Lovísa Arnardóttir

2025-04-03 21:19

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Búið er finna Sólrúnu Petru Halldórsdóttur sem hafði verið týnd í um þrjá sólarhringa á Spáni heila á húfi. Það staðfestir faðir hennar, Halldór Ágústsson, í samtali við Vísi.

Fjallað var um það fyrr í dag Sólrún hefði farið af spítala á mánudag og enginn vitað um ferðir hennar eftir það.

Halldór segir marga hafa heyrt í honum í dag í kjölfar fjölmiðlaumfjölluinar og hún fundist á endanum.

Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hafði verið upplýst um málið og lögregla á Spáni. Fram kom í viðtali við Halldór, föður hennar, fyrr í dag Sólrún leigði íbúð í La Mata sem er nærri Torrevieja.

Nafnalisti

  • Halldór Ágústsson
  • Sólrún Petra Halldórsdóttir

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 109 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.