Utanríkisráðuneytið gefur út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk

Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

2025-03-22 21:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Utanríkisráðuneytið undirbýr ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk. Utanríkisráðherra segir hinsegin fólk þurfa hafa varann á. Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt fólk hafi hugmynd um hvernig það geti verið ferðast til Bandaríkjanna.

Hafa fengið fyrirspurnir frá hinsegin fólki sem óttast ferðast

Margar þjóðir Evrópu, meðal annars Danmörk og Finnland hafa gefið út nýjar ferðaleiðbeiningar fyrir trans fólk sem ætlar ferðast til Bandaríkjanna vegna stefnubreytinga stjórnvalda þar. Fáheyrt er íslensk stjórnvöld gefi út ferðaleiðbeiningar, alla jafna fylgir Ísland leiðbeiningum Norðurlandanna.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra segir leiðbeiningarnar í smíðum, meðal annars í samvinnu við Samtökin 78.

Við erum nokkrar fyrirspurnir frá hinsegin fólki sem er í ákveðinni óvissu og óttast einhverju leyti ferðast og þetta er ferðaleiðarvísir fyrir hinsegin fólk á ferðalögum.

Þorgerður segir stjórnvöld verða taka því bakslagi sem orðið hefur í réttindum hinsegin fólks um allan heim alvarlega.

Og ekki bara það, við verðum vinna í því tryggja fólkinu okkar, Íslendingunum okkar, þetta öryggi sem það á rétt á.

Ekki er ljóst hvenær leiðbeiningarnar verði tilbúnar en Þorgerður segir það verði fyrr en síðar. Það þarf gera allt sem við getum gert til eyða óvissu og óöryggi.

Þarf fólk óttast?

Það þarf hafa varann á. Stjórnvöld hverju sinni þurfa gera það sem þau geta innan stjórnsýslunnar en síðast en ekki síst þarf ríkisstjón hverju sinni, og utanríkisráðherra, tala mjög skýrt um það ísland gefi hvergi eftir þegar kemur þessum grundvallargildum um lýðræði, frelsi og ekki síst mannréttindi allra.

einhverju leyti léttir þetta er öllum ljóst

Þetta er virkilega mikilvægt, fólk hafi hugmynd um hvernig getur verið ferðast til Bandaríkjanna núna. Ástandið er óöruggt, segir Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna 78.

Samtökin hafa haft áhyggjur af bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks lengi.

Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna 78. Asðend/Samtökin 78

Við höfum áhyggjur af ástandinu og við höfum haft áhyggjur af þessu ástandi mjög lengi og einhverju leyti er léttir núna er þetta öllum ljóst. Þá getum við gert eitthvað.

Samtökin blésu til Landsþings hinsegin fólks sem lauk í dag. Yfirskriftin í ár var Viðnám, barátta í breyttum heimi.

Við vildum bara bregðast við því, við vildum bjóða félagsfólki okkar tækifæri til koma saman og hittast, hafa að sjálfsögðu gaman líka en fara aðeins í gegnum hlutina. Hvernig tæklum við þetta ástand? Hvað getum við raunverulega gert? Hvernig getum við brugðist við? Og skapa samtal í kringum það líka, meðal okkar fólks.

Nafnalisti

  • Bjarndís Helga Tómasdóttirvaraformaður Samtakanna 78
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 467 eindir í 30 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 29 málsgreinar eða 96,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.