Hvernig komumst við betur inn í hugarheim barnanna okkar?

Ástrós Signýjardóttir

2025-04-04 07:48

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Umfjöllunarefni þáttanna Adolescence hefur kveikt umræðu um allan heim um hvað börn eru gera á netinu og hvaða efni þau eru skoða á samfélagsmiðlum.

Mikil umræða hefur skapast um þá áhrifavalda sem hafa aðgang hugum barna, þar á meðal á Íslandi.

Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, hefur sagt ungir drengir í skólum hafi orðið fyrir áhrifum af samfélagslegri umræðu og ímyndum um eitraða karlmennsku. Hann vill samfélagið bregðist við.

Daðey Albertsdóttir og Silja Björk Egilsdóttir, sálfræðingar á Geðheilsumiðstöð barna, voru gestir Morgunútvarps Rásar tvö í morgun.

Hvernig komumst við betur inn í hugarheim barnanna okkar?

Í Speglinum í vikunni var rætt við Skúla Braga Geirdal um niðurstöður nýrra mælinga um femínistar, vegan og trans fólk séu þeir hópar sem rúmlega fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við.

Áhrif samfélagsmiðlanotkunar á börn og ungmenni hefur verið mikið til umræðu eftir sjónvarpsþættirnir Adolescence voru frumsýndir. EPA

Daðey og Silja Björk segja foreldra vera hugsi og jafnvel hrædda við stíga inn í heim samfélagsmiðlanotkunar barna sinna.

Margir foreldrar hafa áhyggjur.

Ég veit þetta er slæmt og ég veit þetta hefur áhrif. En hvað get ég gert?

Andrew Tate er nafngreindur í þáttunum sem skaðlegur áhrifavaldur. mati Daðeyjar og Silju Bjarkar eru samfélagsmiðlar ekki einu áhrifavaldar barna. Margt í samfélaginu hefur einnig áhrif á hugarheim barna og ungmenna.

Börn og ungmenni prófa sig áfram með alls konar hegðun og þá er mikilvægt foreldrar haldi góðum tengslum og samskiptum.

Daðey og Silja Björk segja foreldra geta gert ýmislegt.

þeirra mati er samvera foreldra við börn sín mikilvæg. setjast saman niður í spjall og vera inni í lífi barnanna sinna, eiga með þeim daglega samverustund. Þær segja gott fyrir foreldra vita hvað börnin þeirra eru horfa á og fylgja á samfélagsmiðlum.

Þá einnig gott hvetja börn til gagnrýnnar umræðu um það efni sem þau horfa á.

Nafnalisti

  • Andrew Tateumdeildur áhrifavaldur
  • Daðey Albertsdóttirsálfræðingur
  • Geðheilsumiðstöðáður Þroska- og hegðunarstöð
  • Magnús Þór Jónssonformaður Kennarasambands Íslands
  • Silja Björk Egilsdóttirsálfræðingur
  • Skúli Bragi Geirdalverkefnastjóri miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 338 eindir í 22 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 21 málsgrein eða 95,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.