Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Hörður Snævar Jónsson

2025-04-04 07:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Foot Mercato í Frakklandi segir Mohamed Salah ætli gera nýjan samning við Liverpool.

Salah er 32 ára gamall en samningur hans við Liverpool rennur út í sumar.

Trent Alexander-Arnold er verða samningslaus líkt og Salah en hann virðist á leið til Real Madrid.

Salah hefur verið besti leikmaður ensku deildarinnar og því afar mikilvægt fyrir Liverpool halda í hann.

Salah hefur verið orðaður við lið Í Sádí Arabíu og PSG en virðist ætla halda tryggð við Liverpool.

Nafnalisti

  • Foot Mercatofranskur fjölmiðill
  • Mohamed SalahLiverpool
  • PSGfranskt stórveldi
  • Sádífrábært tækifæri fyrir hann
  • Trent Alexander-Arnoldbakvörður Liverpool

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 83 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,95.