Viðkvæmum persónuupplýsingum ljósmæðra dreift

Ritstjórn mbl.is

2025-04-02 11:20

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sjúkratryggingar Íslands hafa sent út reikninga til kvenna sem þegið hafa þegið heimaþjónustu ljósmæðra og þjónustu ljósmæðra við heimafæðingar. Reikningarnir innihalda viðkvæmar persónuupplýsingar um ljósmæðurnar, eins og launaupplýsingar og kennitölur.

Unnur Berglind Friðriksdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir málið mjög alvarlegt. Með þessu hafi ljósmæður verið berskjaldaðar fyrir sínum skjólstæðingum.

Konur eiga almennt ekki greiða fyrir heimaþjónustu eða heimafæðingar og hafa reikningarnir því verið sendir fyrir mistök, en þeir birtust inni á vefsvæði Ísland.is í gær. Unnur áréttar konur eigi ekki greiða reikningana.

Fengu reikninga sem ljósmæður sendu

Þetta eru ekki reikningar sem konur eiga en okkur finnst líka alvarlegt Sjúkratryggingar séu deila svona persónuupplýsingum um ljósmæður, segir Unnur í samtali við mbl.is.

Þegar þú ferð á stofu til læknis þá færðu ekki kennitöluna hjá lækninum og upplýsingar um hvað hann er með í laun, bætir hún við og bendir á ljósmæður sinni mjög mismunandi skjólstæðingahópi.

Málið uppgötvaðist í gær þegar ljósmæður fóru símtöl frá mæðrum sem þær hafa sinnt með fyrirspurn um hvort þær ættu greiða fyrir þjónustuna.

Konurnar fengu reikninga sem ljósmæðurnar sjálfar senda Sjúkratryggingum fyrir þjónustunni, með öllum þeim persónuupplýsingum sem þurfa fylgja frá þeim.

Skaðinn er skeður

Unnur veit ekki hvað margar konur fengu senda reikninga en hún gerir ráð fyrir því allar mæður sem hafa fengið þjónustu ljósmæðra síðasta mánuðinn hafi fengið slíkan reikning.

Það eina sem við vitum eru upplýsingar frá konum sem hafa haft samband við ljósmæður til spyrja hvort þær eigi borga þetta. Þannig fréttum við af þessu. Ef þær hefðu ekki gert það þá hefðum við ekki haft hugmynd um það væri verið dreifa þessum persónuupplýsingum, segir Unnur og ítrekar málið mjög alvarlegt.

Hún hafi reynt sambandi við Sjúkratryggingar í allan morgun, en það hafi gengið illa. Loks hafi hún náð í starfsmann sem ætlaði kanna málið, en á meðan hanga reikningarnir inni.

Skaðinn er skeður en ég vona sjúkratryggingar sjái sóma sinn í því kippa þessu út sem fyrst og þetta ekki gerast aftur.

Nafnalisti

  • Sjúkratryggingar Íslands
  • Unnur Berglind Friðriksdóttirformaður Ljósmæðrafélags Íslands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 377 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 94,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.