Mál Ásthildar Lóu vekur athygli utan landsteinanna

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-21 10:43

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Breska ríkisútvarpið, BBC, og sænska dagblaðið Aftonbladet hafa fjallað um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, sem sagði af sér sem barnamálaráðherra í gær eftir greint var frá því hún hafi eignast barn með táningsdreng þegar hún var sjálf 23 ára.

Í fyrirsögn BBC segir íslenskur ráðherra hafi eignast barn með táningi fyrir 30 árum hafi sagt af sér. Fyrirsögn Aftonbladet er afdráttarlausari en þar segir: Barnamálaráðherra eignast barnmeð barni.

Fréttir BBC og Aftonbladet byggja á umfjöllun Ríkisútvarpsins, sem greindi fyrst frá málinu, og ummælin sem bæði Ásthildur Lóa og Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra létu falla í íslenskum fjölmiðlum.

Greint hefur verið frá því Ásthildur Lóa, sem er í dag 58 ára, hafi verið 22 ára og drengurinn 15 ára þegar samband þeirra hófst en hún var á þeim tíma leiðbeinandi í trúarlegum samtökum sem drengurinn leitaði til. Ásthildur eignaðist barn ári síðar, þegar hún var 23 ára og drengurinn 16 ára.

Sjá einnig]] Segir af sér sem mennta- og barnamálaráðherra

Eins og áður segir sagði hún af sér sem ráðherra í gærkvöldi eftir greint var frá málinu en mun áfram sitja sem þingmaður. Í viðtölum við fjölmiðla hefur Ásthildur Lóa sakað drenginn um hafa setið um sig og hún hafi ekki ráðið við aðstæður.

BBC bendir á, líkt og aðrir fjölmiðlar, þó sjálfræðisaldurinn 15 ár hér á landi það ólöglegt eiga samræði við barn undir 18 ára aldri ef um kennara eða leiðbeinanda er ræða. Ásthildur Lóa neitaði því í yfirlýsingu í morgun hún hafi verið leiðbeinandi drengsins og hafa hindrað aðgengi hans barni þeirra.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Kristrún Frostadóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 273 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 90,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.