Samtal leiðtoga á sviði menntamála á ISTP 2025

Innanríkisráðuneyti

2025-03-31 14:52

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Alþjóðlegur fundur menntamálaráðherra og formanna kennarasamtaka um málefni kennara, ISTP 2025, er afstaðinn. Leiðtogar á sviði menntamála víða úr heiminum funduðu í þrjá daga í Hörpu í síðustu viku til ræða menntaumbætur. umræðum loknum lögðu þátttökuríki fram skuldbindingar sínar til menntaumbóta fram næsta fundi, sem haldinn verður í Eistlandi árið 2026.

Mikilvægi leikskólastigsins skipaði stóran sess í umræðunni. Rannsóknir sýna börn sem hafa verið á leikskóla betri námsárangri síðar meir, auk þess sem þátttaka á leikskólastigi jafnar tækifæri nemenda með ólíka félags- og fjárhagsstöðu til náms. Stjórnvöld þurfi tryggja gott aðgengi leikskólanámi á viðráðanlegu verði til stuðla auknum jöfnuði og bættum hag nemenda.

Fram kom vellíðan kennara samofin vellíðan nemenda og mikilvægt væri líta á skóla sem samfélag. Auk þess styðja við störf kennara þurfi treysta þeim fyrir sinna störfum sínum.

Lýðræði í menntun innan og utan skólastofunnar og virk þátttaka nemenda í móta eigin framtíð var einnig til umræðu. Hlutverk skóla er m.a. undirbúa nemendur til þátttöku í lýðræðislegu samfélagi og styðja við mótun gagnrýnnar hugsunar gagnvart samfélaginu og umheiminum. Ítrekað var dregið fram mikilvægi þess nemendur öðlist færni í leggja eigið mat á upplýsingar.

Þá var hraði tækniframfara til umræðu og mikilvægi þess fylgja þróuninni og skapa umgjörð í kringum tæknina þar sem gætt er siðferði. Stjórnvöld og skólasamfélagið þurfa vinna saman því tryggja tækni á borð við gervigreind þjóni almannahag og gagnist sem verkfæri í menntun, án þess stýra henni.

Upptaka af opnun ISTP 2025

Ljóst er áskoranir sem þátttökuríkin standa frammi fyrir eru keimlík þótt ríkin og menntakerfi þeirra séu ólík. Flest ríki standa frammi fyrir kennaraskorti. Á sama tíma hafa kröfur til gæðanáms aldrei verið meiri. Fjárfesta þurfi í menntakerfinu, ekki síst á leikskólastiginu.

Kennarar gegna lykilhlutverki í menntaumbótum. Þess vegna er þessi vettvangur, ISTP, svo mikilvægur þar sem hér á sér stað hreinskilið samtal milli ráðherra og formanna kennarasamtaka sem ég vona þið miðlið áfram til kennara og skólasamfélagsins í ykkar löndum. Við verðum huga menntamálum á þessum tímum þegar spenna ríkir í alþjóðamálum, áskoranir blasa við þegar kemur tækninýjungum og umhverfismálum, og sterkt menntakerfi gegnir lykilhlutverki í takast á við þær áskoranir, sagði Katrín Jakobsdóttir fundarstjóri undir lok ISTP 2025 á Íslandi.

Upptaka af lokun ISTP 2025

Mennta- og barnamálaráðuneytið stóð ISTP 2025 ásamt Kennarasambandi Íslands í samstarfi við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) og Alþjóðasamtök kennara (Education International).

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, ásamt menntamálaráðherrum þátttökuríkja og yfirmanni menntamála hjá OECD

Nafnalisti

  • Education International
  • Guðmundur Ingi Kristinssonþingmaður Flokks fólksins
  • Harpatónlistar og ráðstefnuhús
  • Katrín Jakobsdóttirforsætisráðherra og formaður Vinstri grænna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 457 eindir í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 22 málsgreinar eða 91,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.