Viðskipti

Rétt skal vera rétt segir fjármálaráðherra

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-25 14:57

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Í stuttu máli; rétt skal vera rétt, sagði Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, er hann lauk kynningu sinni í dag á frumvarpi til laga um breytingu á veiðigjaldi.

Sagðist Daði Már í upphafi máls síns hafa með einum og öðrum hætti komið útreikningi veiðigjalda á undanförnum áratugum. Breytingunum ætlað tryggja veiðigjaldið endurspegli raunverulegt markaðsverð og raunverulega afkomu í veiðum. Sagði hann þjóðina hafa orðið verulegum tekjum undanfarin ár vegna þess það verð sem miðað hafi verið við hafi verið of lágt.

Fjórðungi lægra verð á bolfiski á Íslandi

Við lögðum áherslu á þær tegundir sem eru veiddar í mestu magni. Í botnfiskveiðum er það þorskur og ýsa. Við bárum saman verð á þessum tegundum á fiskmörkuðum og verð í beinni sölu. Í ljós kom verð í beinni sölu var að jafnaði 24 prósent lægra en á fiskmörkuðum. Þrátt fyrir mögulegt einhver munur á gæðum afla og stærð fisks í beinni sölu og á fiskmarkaði þá er hlutfall þeirrar sölu sem á sér stað í gegn um fiskmarkaði það hátt ólíklegt verður telja mismunurinn eingöngu skýrður með gæðum og stærð, sagði ráðherra.

Sagði Daði Már hér á landi séu viðskipti í uppsjávartegundunum síld, kolmunna og makríl í gegn um beina sölu og jafnan milli skyldra aðila. Hér séu því en engin markaðsverð vinna með.

Erlendur sérfræðingur greindi verð á Íslandi

Af þessari ástæðu fengum við erlendan sérfræðing til greina verð á Íslandi í samanburði við Noreg þar sem öll viðskipti með framangreindar tegundir fara í gegn um opinn markað. Greiningin leiddi í ljós verð á markaði í Noregi er í öllum tilfellum töluvert hærra en verð í beinni sölu á Íslandi. Þannig endurspeglar verð á Íslandi ekki raunverulegt aflaverðmæti, sagði Daði Már.

Nánar tiltekið sagði ráðherrann greininguna sýna árið 2023 hafi norsk-íslensk síld verið á 58 prósent hærra verði í Noregi, kolmunni á 15 prósent hærra verði og makríll á 124 prósent hærra verði í Noregi.

Við leggjum til miða við meðalverð á hvert kílógramm uppsjávarafla samkvæmt gögnum frá Fiskistofu Noregs á viðeigandi tímabilum eftir tegund til þess nálgast betur raunverulegt aflaverðmæti fisktegundanna, sagði fjármála- og efnahagsráðherra.

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sagði við sama tilefni útgerðin muni geta borið þá hækkun veiðigjalds sem áformuð .

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Hanna KatrínFriðriksson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 398 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 94,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,72.